Síða 1 af 2

"Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 02:44
af intenz
Nú er það úr sögunni...

http://www.visir.is/vilja-ad-neytendur- ... 2704109923

Algjör snilld!

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 03:12
af Varasalvi
Ég var bara nýlega að fatta að ég var alls ekkert að fá hraðan sem ég hélt ég væri að fá, varð helvíti reiður :mad

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 03:17
af GrimurD
Það verður nú gaman að sjá hvernig ISParnir bregðast við þessu með ADSL þar sem það eru svo rosalega margt sem getur haft áhrif á hraða hjá v.v. að það er mjög erfitt að lofa einhverjum x miklum hraða alltaf.

Hinsvegarinn er ljósleiðarinn alltaf amk 50mbit inní hús þannig það þarf ekki að hafa áhyggjur af honum.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 03:22
af worghal
ég las þetta í dag í fréttablaðinu.
en af hverju erum við að breyta öllu í ESB staðla? erum við eitthvað á leiðinni þangað :? ?

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 06:27
af Oak
ég skyldi þetta þannig að ef að við færum í ESB þá yrði þetta sjálfkrafa regla...allavega meðað við fréttina í Fréttablaðinu.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 06:37
af natti
Oak skrifaði:ég skyldi þetta þannig að ef að við færum í ESB þá yrði þetta sjálfkrafa regla...allavega meðað við fréttina í Fréttablaðinu.

við tökum ótrúlega mikið upp eftir ESB þó svo við séum ekki þar.
Bæði í gegnum regluverk EES, og einnig vegna þess að við miðum okkur oft við önnur lönd sem eru inn í ESB þegar við erum að vinna að laga- og reglusetningu hérna heima.
Hvort við förum í ESB er svo bara allt önnur umræða.

En ég fagna því að það sé amk einhver "vinna" í gangi við að fá ISP til að gefa betri og raunsærri upplýsingar.
Hvort þetta gangi upp í framkvæmd verður svo bara að koma í ljós, menn finna alltaf leiðir til að teygja sannleikann í þágu sölutækifæris.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 08:15
af Senko
"Þú finnur muninn þegar þú kemst á ljóshraða! Hraði gagnasendinga getur orðið allt að 50 Mb/s bæði til og frá heimilinu" - Vodafone

Mynd
Can't complain, hef aldrei haft vandræði í þessum málum hjá Voda nema þegar einhvað seriós er bilað,
Annars er Hringdu annað mál, þeir ættu kannski að láta inn í sviga fyrir aftan - (einnungis innanlands)

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 08:48
af Kristján
það vantar líka að breyta merkinu harðadiska í tölvuverslunum.

1TB auglýstur diskur er ekki 1TB

minn 1TB diskur er ekki nema 931GB...

mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

hvernig væri bara að hafa þetta rétt

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:01
af Desria
Get ekki sagt að ég séi ósáttur með þetta. Er að borga fyrir 16mbps en fæ bara 6-8 mbps.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:01
af lukkuláki
Kristján skrifaði:það vantar líka að breyta merkinu harðadiska í tölvuverslunum.
1TB auglýstur diskur er ekki 1TB
minn 1TB diskur er ekki nema 931GB...
hvernig væri bara að hafa þetta rétt


Segðu að þú sért að grínast :fullur :skakkur :lol:

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:14
af Kristján
lukkuláki skrifaði:
Kristján skrifaði:það vantar líka að breyta merkinu harðadiska í tölvuverslunum.
1TB auglýstur diskur er ekki 1TB
minn 1TB diskur er ekki nema 931GB...
hvernig væri bara að hafa þetta rétt


Segðu að þú sért að grínast :fullur :skakkur :lol:


gæt vel verið að ég sé að fara með eitthvað vitlaust en skildi bara nafnið á fréttinni þannig.
las ekki fréttina... :oops:

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:22
af AntiTrust
Kristján skrifaði:það vantar líka að breyta merkinu harðadiska í tölvuverslunum.

1TB auglýstur diskur er ekki 1TB

minn 1TB diskur er ekki nema 931GB...

mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

hvernig væri bara að hafa þetta rétt


http://en.wikipedia.org/wiki/Gigabyte#C ... _confusion

http://innovationzen.com/blog/2006/07/2 ... peed-guide

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:33
af Kristján
AntiTrust skrifaði:
Kristján skrifaði:það vantar líka að breyta merkinu harðadiska í tölvuverslunum.

1TB auglýstur diskur er ekki 1TB

minn 1TB diskur er ekki nema 931GB...

mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

hvernig væri bara að hafa þetta rétt


http://en.wikipedia.org/wiki/Gigabyte#C ... _confusion

http://innovationzen.com/blog/2006/07/2 ... peed-guide


amm vissi bæði.

hélt fréttin værum um allt annað :D

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 09:49
af rapport
Oak skrifaði:ég skyldi þetta þannig að ef að við færum í ESB þá yrði þetta sjálfkrafa regla...allavega meðað við fréttina í Fréttablaðinu.


Við erumí EFTA = þetta verður sjálfkrafa regla hjá okkur þó við séum ekki í ESB...

Dæmi um aðra reglu sem kemur frá ESB til okkar í gegnum EFTA = Innistæðutryggingar...

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 11:01
af dori
Kristján skrifaði:mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

Það að þú kallir ADSLið þitt 12MB[/s] en ekki 12Mb/s fær mig til að taka mjög lítið mark á því sem þú hefur að segja.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 12:29
af AciD_RaiN
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

Það að þú kallir ADSLið þitt 12MB[/s] en ekki 12Mb/s fær mig til að taka mjög lítið mark á því sem þú hefur að segja.

Ég misskildi þetta á sama hátt hérna áður fyrr en mín 12Mb tenging er að skila mest 1,4MB á sec... Kann nú ekki að reikna þetta en geri nú ráð fyrir að 12Mb tenging ætti að vera hraðari en svo...

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 12:34
af audiophile
Er með Ljósnetið hjá Símanum og það er rétt svo að skila 30mbit af auglýstum 50mbit. Var betra þegar ég fékk það fyrst þá náði það alveg rúmlega 50mbit.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 12:37
af kizi86
AciD_RaiN skrifaði:
dori skrifaði:
Kristján skrifaði:mesta sem ég fæ úr 12MB adslinu mínu er 1.2MB...

Það að þú kallir ADSLið þitt 12MB[/s] en ekki 12Mb/s fær mig til að taka mjög lítið mark á því sem þú hefur að segja.

Ég misskildi þetta á sama hátt hérna áður fyrr en mín 12Mb tenging er að skila mest 1,4MB á sec... Kann nú ekki að reikna þetta en geri nú ráð fyrir að 12Mb tenging ætti að vera hraðari en svo...


hraði á nettengingum er alltaf gefinn upp í Megabitum, til að finna út hver "raunverulegur" hraði í MegaBætum, þá þarftu að deila með 8, þar sem það eru 8 bitar í hverju bæti, svo 12/8= 1.5MB/s MAX, að sért að fá 1.4MB/s er bara þokkalega gott, sérstaklega miðað við staðsetningu (þekki nokkra á siglufirði, og netið er í algeru fokki hjá þeim öllum)

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 12:40
af DJOli
16Mb adsl tengingin mín er að skila 1.900kB/s í niðurhali.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:00
af tdog
audiophile skrifaði:Er með Ljósnetið hjá Símanum og það er rétt svo að skila 30mbit af auglýstum 50mbit. Var betra þegar ég fékk það fyrst þá náði það alveg rúmlega 50mbit.


Þá hefur villuvarnarbúnaður tekið við og lækkað hraðann til þín til þess að auka stöðugleika.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:21
af Moquai
Bara svona að vera viss, segjum sem svo að ég kaupi mér internet tengingu 100mb/s, og deili því með átta og fæ þá 12.5MB/s eins og ég er á núna, fer það þá úr gildi og ég get fengið allt að 100mb/s í niðurhalshraða?

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:22
af SolidFeather
Moquai skrifaði:Bara svona að vera viss, segjum sem svo að ég kaupi mér internet tengingu 100mb/s, og deili því með átta og fæ þá 12.5MB/s eins og ég er á núna, fer það þá úr gildi og ég get fengið allt að 100mb/s í niðurhalshraða?



lolque

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:24
af Moquai
SolidFeather skrifaði:
Moquai skrifaði:Bara svona að vera viss, segjum sem svo að ég kaupi mér internet tengingu 100mb/s, og deili því með átta og fæ þá 12.5MB/s eins og ég er á núna, fer það þá úr gildi og ég get fengið allt að 100mb/s í niðurhalshraða?



lolque


er ekki alveg að fylgja.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:26
af tdog
Moquai skrifaði:Bara svona að vera viss, segjum sem svo að ég kaupi mér internet tengingu 100mb/s, og deili því með átta og fæ þá 12.5MB/s eins og ég er á núna, fer það þá úr gildi og ég get fengið allt að 100mb/s í niðurhalshraða?


Nei… Tengingin er seld í mælieiningunni megaBIT. Þú mælir hinsvegar niðurhalshraðann í megaBÆTUM. 100 megaBIT gera 12.5 megaBÆT.
Til þess að fá 100 megaBÆTA niðurhalshraða þyrftir þú nettengingu sem væri 800 megaBIT.

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Sent: Mið 11. Apr 2012 13:28
af Moquai
tdog skrifaði:
Moquai skrifaði:Bara svona að vera viss, segjum sem svo að ég kaupi mér internet tengingu 100mb/s, og deili því með átta og fæ þá 12.5MB/s eins og ég er á núna, fer það þá úr gildi og ég get fengið allt að 100mb/s í niðurhalshraða?


Nei… Tengingin er seld í mælieiningunni megaBIT. Þú mælir hinsvegar niðurhalshraðann í megaBÆTUM. 100 megaBIT gera 12.5 megaBÆT.
Til þess að fá 100 megaBÆTA niðurhalshraða þyrftir þú nettengingu sem væri 800 megaBIT.


Haha, ég las bara titilinn aftur á þræðinum og fattaði þetta strax, líður eins og mesta kjánapriki núna, Haha takk.