Síða 1 af 1
					
				win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 15:31
				af slubert
				hvernig get ég komist inná winxp þar sem password hefur gleymst? þarf ég að formatta vélina og byrja uppá nýtt
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 15:56
				af lukkuláki
				Nærð þér í ERD commander og notar Locksmith
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 16:05
				af tomasjonss
				Nei, ein fáránlegt og það hljómar áttu að geta komist inn í safemode.
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 16:27
				af skoffin
				
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 16:28
				af kizi86
				http://pogostick.net/~pnh/ntpasswd/bootdisk.htmlalltaf bjargað mér, hægt að setja á usb, cd eða floppy
 
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 16:28
				af AntiTrust
				Þetta svínvirkar. Því miður.
 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 19:32
				af slubert
				tomasjonss skrifaði:Nei, ein fáránlegt og það hljómar áttu að geta komist inn í safemode.
komst inn í safe mode og gat slökkt á lykilorðinu þar, takk fyrir skjót svör.
Það klikkar aldrey að fá góð svör á Vaktini.  

 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 19:45
				af tomasjonss
				Gott mál. Þetta er í raun út í hött og gagnlaust að hafa þennan lykilorð fídus þegar dyrnar eru opnar í safemode og jafnvel hægt að þurrka út eða breyta lykilorði
			 
			
					
				Re: win xp
				Sent: Mán 16. Apr 2012 20:24
				af slubert
				tomasjonss skrifaði:Gott mál. Þetta er í raun út í hött og gagnlaust að hafa þennan lykilorð fídus þegar dyrnar eru opnar í safemode og jafnvel hægt að þurrka út eða breyta lykilorði
já þetta var einum of einfalt, sem var samt gott í þessu tilfelli.