Síða 1 af 1
					
				Vantar vidio converter
				Sent: Mið 18. Apr 2012 22:31
				af littli-Jake
				Þarf að breita Mp4 file yfir í t.d. avi. Er að nota gamlan flakkara sem stiður ekki nema allra mest basic formöt.
Væri ekki verra ef maður gæti briett mörgum filum í einu.
			 
			
					
				Re: Vantar vidio converter
				Sent: Mið 18. Apr 2012 22:41
				af dori
				Super video converter. Það er windows frontend á ffmpeg.
			 
			
					
				Re: Vantar vidio converter
				Sent: Fim 19. Apr 2012 00:35
				af AciD_RaiN
				Ég hef alltaf notað AVS video converter og alltaf virkað vel 

 
			
					
				Re: Vantar vidio converter
				Sent: Fim 19. Apr 2012 14:11
				af littli-Jake
				AVS er klárlega að gera sig  
