Síða 1 af 1
					
				Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:01
				af svanur08
				Þegar ég restarta tölvunni þá kemur svona blár hringur utan um netið og tölvan respondar ekki og gadgets eru lengi að birtast svo allt í einu dettur það inn eftir dáldinn tíma og tölvan virkar fínt, einhver með lausn á þessu?
			 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:09
				af Gúrú
				Ekki láta það marga hluti starta sér sjálfkrafa að tölvan ráði ekki við það? 
Líklega fín byrjun. Og líklaregar vandamálið frekar en eitthvað annað.  

 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:10
				af svanur08
				Gúrú skrifaði:Ekki láta það marga hluti starta sér sjálfkrafa að tölvan ráði ekki við það? 
Líklega fín byrjun. Og líklaregar vandamálið frekar en eitthvað annað.  

 
mjög lítið þannig, þetta byrjaði bara allt í einu fyrir svona mánuði.
 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:24
				af Gúrú
				Installaðirðu einhverjum forritum akkúrat um það tímabil? 
Rámar alveg í það að hafa verið með 
mjög sambærilegt vandamál vegna þess að ég installaði einhverju rusli fyrir MMORPG leik sem að spilaði ekki fallega með hinum forritunum í startupi.  

Að vísu var það þá að mig minnir að tölvan fraus alveg án þess að neitt sérstakt hafi loadast og datt svo inn 20-30 sek seinna.
 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:26
				af svanur08
				Gúrú skrifaði:Installaðirðu einhverjum forritum akkúrat um það tímabil? 
Rámar alveg í það að hafa verið með 
mjög sambærilegt vandamál vegna þess að ég installaði einhverju rusli fyrir MMORPG leik sem að spilaði ekki fallega með hinum forritunum í startupi.  

 
nei ekkert sett neitt forrit, leiki eða driver lengi.
 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:27
				af Gúrú
				Handviss? Double checkaðu í Control Panel\All Control Panel Items\Programs and Features og raðaðu eftir Installed On.
			 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:32
				af svanur08
				Gúrú skrifaði:Handviss? Double checkaðu í Control Panel\All Control Panel Items\Programs and Features og raðaðu eftir Installed On.
jamm ekki síðan í mars.
 
			
					
				Re: Lengi að ræsa sig
				Sent: Fim 03. Maí 2012 00:36
				af Klaufi
				Ertu til í að taka screen shot af Startup hjá þér?
Start>"msconfig">Enter> Startup tabinn.