Síða 1 af 1
					
				Er Steam íslenskt download?
				Sent: Sun 27. Maí 2012 23:52
				af Frost
				Sælir. Ég var að spá ef ég stilli Steam á Iceland & Greenland er þá downloadið íslenskt?
			 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 00:06
				af GullMoli
				Ekki alltaf, margt af því lang vinsælasta er innlent.
Sérð það oft á hraðamuninum, ef þú ert með ljós og ert að fá 7-8+ MB/s þá er það að öllum líkindum innlent 

 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 00:13
				af DJOli
				Nær allt niðurhal hjá mér í gegnum steam er erlent þar sem ég kýs að velja yfirleitt Svíþjóð eða Bretland framyfir Ísland, og það er jú, hraðans vegna.
			 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 00:14
				af Frost
				Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum 

 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 00:18
				af worghal
				Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum 

 
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 03:01
				af Varasalvi
				worghal skrifaði:Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum 

 
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
 
Held nú ekki. Ég fæ yfirleitt betri hraða frá bretlandi heldur er "greenland&Iceland", ekkert að netinu hjá mér :/
 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 04:07
				af jardel
				Kanski asnaleg spurning en nu er eg með manager i gegnum steam. Get eg downlodad einhverjum fríum leikjum i gegnum steam eða þarf ég að borga fyrir þá alla?
			 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 04:35
				af gardar
				Varasalvi skrifaði:worghal skrifaði:Frost skrifaði:Okei, langar að sækja TF2 og CS:S en bara hef ekki efni á því að treysta á að það sé innlent. Á bara 3gb eftir.
Ætli ég bara bíði ekki fram að föstudeginum 

 
þessir eiga að vera innlent, eins og koma fram hérna að ofan þá eru þeir vinsælustu hýstir á landinu.
og Óli, netið þitt er þá ekki í lagi.
 
Held nú ekki. Ég fæ yfirleitt betri hraða frá bretlandi heldur er "greenland&Iceland", ekkert að netinu hjá mér :/
 
enda síminn með beintengingu við linx 

 
			
					
				Re: Er Steam íslenskt download?
				Sent: Mán 28. Maí 2012 04:44
				af Gúrú
				jardel skrifaði:Kanski asnaleg spurning en nu er eg með manager i gegnum steam. Get eg downlodad einhverjum fríum leikjum i gegnum steam eða þarf ég að borga fyrir þá alla?
Steam -> Store -> Shop by genre -> Free to play. 
Einnig: Demos.