Síða 1 af 1
					
				skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 12:45
				af jardel
				veit einhver hér hvernig ég get séð upplýsingar i tövunni minni? varðandi skjákortið?
Er kanski til eitthvað forrit sem er þæginlegt sem kemur upp með öllum helstu upplýsingum
Ath er með windows xp
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 12:50
				af AntiTrust
				Speccy er gott.
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 13:51
				af jardel
				sýnir það forrit allt?
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 13:52
				af AntiTrust
				jardel skrifaði:sýnir það forrit allt?
Nánast já, hvaða upplýsingum ertu að leitast eftir?
 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 13:52
				af worghal
				
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 13:56
				af AciD_RaiN
				
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 16:22
				af jardel
				Ég þakka fyrir svörin.
Veit einhver hérna um frítt forrit sem. setur sjálkrafa upp drivera fyrir windows xp ?  

 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 16:28
				af arons4
				Windows 7 gerði það nú bara sjálft að miklu leiti fyrir mig.. uppfærði nokkra drivera sjálfur en það eru nú engin geimvísindi.
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 16:28
				af jardel
				Já það er rétt windows 7 gerir það sjálft en ekki windows xp
			 
			
					
				Re: skjákort upplýsingar og upplýsingar um tölvu
				Sent: Þri 12. Jún 2012 16:50
				af gardar
				XP setur sjálft upp einhverja drivera en oft eru þeir outdated og leiðinlegir.
Hvernig kort ertu með? Finnurðu það ekki á vefsíðum nvidia/amd?