Síða 1 af 1
					
				Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Sun 17. Jún 2012 09:00
				af zetor
				Hverjar eru bestu lausnirnar í þessu... að streyma vefmyndavél á heimasíðu?
			 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Sun 17. Jún 2012 15:49
				af Hjaltiatla
				Hef tekið eftir því að það eru nokkrir sem eru að streama þættina sína live sem nota Justin.tv
http://www.justin.tv/ 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Sun 17. Jún 2012 18:03
				af dori
				USTREAM er líka kandídat.
 
			 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Sun 17. Jún 2012 21:14
				af gardar
				
			 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Mán 18. Jún 2012 00:29
				af CurlyWurly
				Veit það er fullt af gamerum á youtube sem streama í gegnum twitch.tv, veit samt ekki hvernig það gerir sig í gegnum heimasíður.
			 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Mán 18. Jún 2012 00:32
				af Gúrú
				CurlyWurly skrifaði:Veit það er fullt af gamerum á youtube sem streama í gegnum twitch.tv, veit samt ekki hvernig það gerir sig í gegnum heimasíður.
Sem streymandi á twitch.tv þá get ég sagt þér það að það er ekki séns að fá að hafa straum af neinu nema leikjum þar.
Þeir eru ekki mikið fyrir það að nota bandvíddina sína í neitt annað og það er reglulega yfirfarið að fólk sé einungis að nota þetta fyrir leikjaspilun.
 
			
					
				Re: Streyma vefmyndavél á heimasíðu
				Sent: Mán 18. Jún 2012 01:48
				af CurlyWurly
				Jæja, fínt að það vissi einhver það  

  hafði sjálfur ekki hugmynd um það  
