Síða 1 af 1
					
				hægvirkt net
				Sent: Sun 08. Júl 2012 22:18
				af thorby
				Hæ, við erum nýbúin að fá okkur ljósleiðara og héldum að þá ætti allt að verða hraðara og betra, en nei, það er vesen með hraðann á hverjum degi, nú kemst ég ekki inn á neinar erlendar síður ( er ekki búin með gagnamagnið ) og búið að loka hjá TAL þar sem ég er, er eitthvað trikk sem ég get gert hérna heima til að fá meiri hraða á netið?     
](./images/smilies/eusa_wall.gif) 
  ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
 
			
					
				Re: hægvirkt net
				Sent: Sun 08. Júl 2012 22:23
				af thorby
				hraðinn er 10 í downlod og 12 í upload, mælt hja TAL, sem er jú íslensk síða
			 
			
					
				Re: hægvirkt net
				Sent: Sun 08. Júl 2012 22:40
				af Skari
				Gætir þurft að fá nýjan router fyrst þú ert kominn a ljósið
Sent from my LG-P500 using Tapatalk 2
			 
			
					
				Re: hægvirkt net
				Sent: Sun 08. Júl 2012 22:42
				af Daz
				Ef þú færð 10/12 (mbps?) hraða við hraðapróf hjá Tal, myndi ég halda að vandamálið liggi þeirra megin en ekki hjá þér. Þ.e.a.s. þú nærð greinilega sæmilegu sambandi við serverana hjá tal, svo vandamálið liggur einhverstaðar lengra í burtu.
			 
			
					
				Re: hægvirkt net
				Sent: Sun 08. Júl 2012 22:49
				af thorby
				ég fékk nýjan router þegar ég fór á ljósleiðara