Síða 1 af 1
					
				Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Sun 22. Júl 2012 20:43
				af kassi
				Er ad spá  í ad fá mer betri router en ég fékk frá símanum technicolor tg589vn. Þarf að geta opnað port án mikils vesen og minnst 3 port á technicolor tg589vn eru 2 portin fyrir sjónvarp.var að spá í þessum 
http://www.bhphotovideo.com/c/product/7 ... gabit.htmleða einhver med betri hugmynd! Eða verður maður ad leigja routerinn frá símanum?
 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Sun 22. Júl 2012 21:29
				af tdog
				Þú ert að misskilja þetta með portin.
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Sun 22. Júl 2012 23:22
				af kassi
				ordadi þetta asnalega kalla þetta bæði port, en sem sagt virðist vera flókið ad opna portin á þessum router  en virka bara 2 tengin aftan á routernum hin eru fyrir sjónvörp.
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Sun 22. Júl 2012 23:26
				af tdog
				Ef þú þarft að „opna port“ þá tengist það ekkert hversu mörg port aftan á græjunni eru frátekin fyrir IPTV. Að opna port snýst bara um að vísa ákveðnum portum á ákveðnar IP tölur á innra netinu þínu.
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Sun 22. Júl 2012 23:29
				af kassi
				okey einhver kann ad gera þad á þessum router?
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Mán 23. Júl 2012 12:14
				af ZoRzEr
				
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Mán 23. Júl 2012 16:16
				af kassi
				Verð ég að nota þennan Technicolor router! get ég ekki notad router sem ég kaupi?
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Mán 23. Júl 2012 16:36
				af tdog
				Jú þú getur það alveg, en þá þarftu að stilla hann fyrir IPTVið, og Síminn hjálpar þér ekki með það.
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Mán 23. Júl 2012 17:47
				af gardar
				Þú getur líka fengið zyxel router fyrir ljósnetið hjá símanum
			 
			
					
				Re: Router fyrir ljósnet síminn
				Sent: Mán 23. Júl 2012 18:08
				af wicket
				Þú getur hringt í 8007000 og þau geta breytt portunum í gegnum netið þannig að þau eru öll fyrir internet, tekur þau enga stund.
Skil ekki afhverju það hefur ekki alltaf verið hægt en þau geta þetta að minnsta kosti núna.