Síða 1 af 1
					
				setja upp Remote desktop (tutoral)?
				Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:40
				af Aimar
				Veit einhver um góðan tutoral um það hvernig þetta er sett upp á 2 tölvum sem ert tengdar í gegnum 1 router í sömu íbúðinni í gegnum lan.
Sjonvarpstölva og vinnutölva.  
Takk fyrir.
			 
			
					
				Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
				Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:41
				af Viktor
				Hefurðu skoðað TeamViewer?
			 
			
					
				Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
				Sent: Fim 09. Ágú 2012 20:53
				af Aimar
				notaði það.  komið.  gat ekki verið einfaldara.  takk.
			 
			
					
				Re: setja upp Remote desktop (tutoral)?
				Sent: Fim 09. Ágú 2012 21:00
				af AntiTrust
				RDP er líka sáraeinfalt að setja upp.
Hægri klikk á Computer - Remote Settings - Allow connections
Start - Remote Desktop Connection (eða run - mstsc) - ComputerName - Connect
Finnst RDP persónulega  mikið þægilegra, Teamviewer þó mjög öflugt software, sérstaklega fyrir remote assistance út í bæ.