Síða 1 af 1
					
				Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 07:35
				af frikki1974
				Sælir en ég er í vandræðum með install á Flight Simulator X en ég fæ þessa error glugga þegar ég er við það að klára install á disk 1 en ég var að skipta yfir á Windows 7 fyrir 2 vikum og er núna í fyrsta skipti að reyna setja inn Flight Simulator X en ekkert gengur! en ég hef spilað leikinn í mörg ár og marg oft sett hann inn á XP og engin vandræði voru þar...en hvað getur verið að?


 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 08:32
				af Daz
				Er skjalið til?
			 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 08:50
				af frikki1974
				Daz skrifaði:Er skjalið til?
Er ekki alveg að kveikja en hvaða skjal?
 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 09:01
				af hagur
				Ertu semsagt ekki að setja þetta upp af DVD diski?  Með uppsetningarskrárnar á desktopnum?  Ef svo er myndi ég prófa að færa þær á rótina á C drifið og installa þaðan.
			 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 09:26
				af frikki1974
				hagur skrifaði:Ertu semsagt ekki að setja þetta upp af DVD diski?  Með uppsetningarskrárnar á desktopnum?  Ef svo er myndi ég prófa að færa þær á rótina á C drifið og installa þaðan.
Ég gerði það en sama bullið kemur aftur en þetta var ekkert vandamál með XP en installaði honmum margoft þar í mörg ár!
 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 09:47
				af gutti
				
			 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 10:33
				af frikki1974
				Þetta virkaði en hef aldrei heyrt um þetta áður svo ég gerði þetta aldrei á XP!
En ég þakka þér kallinn alveg svakalega vel fyrir hjálpina:happy  

 
			
					
				Re: Error vandræði með install á Flight Simulator X
				Sent: Lau 18. Ágú 2012 10:35
				af gutti
				það var ekkert   
