Ég fæ þetta af og til þegar ég er að smella á milli tabs í Chrome. Þá eru sumar vefsíður orðnar að litríkum kössum. Hef ekki lent í þessu með neinn annan browser. Virðist ekki heldur verið bundið við einhverjar ákveðnar vefsíður.
Chrome virðist bara "duga" í 2-3 mánuði eftir fresh install. Undantekningarlaust held ég að browserinn hafi farið í fokk á einhvern hátt hjá mér, eftir einhverja notkun.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB