Síða 1 af 1
					
				Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 22:42
				af stefhauk
				Ég var að fara úr win7 home í enterprice enn eftir að ég setti nýja windowsið í tölvuna þá er tölvan ekki að ná að tengjast netinu þráðlaust kemur eins og hún sjái ekki neitt mögulegt net til að tengjast, búinn að installa driverum enn það virðist ekki gera neitt hvað ætli málið sé ?
Þetta er Dell Inspiron N5010
			 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 22:56
				af ColdIce
				Hefuru sótt driver frá Dell?
Hefuru kveikt á wifi með fn+eitthvað? Minnir að það sé þannig á þessari vél.
			 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 23:04
				af stefhauk
				ColdIce skrifaði:Hefuru sótt driver frá Dell?
Hefuru kveikt á wifi með fn+eitthvað? Minnir að það sé þannig á þessari vél.
já ég er búinn að ná í þá í gegnum aðra tölvu og færa á milli og já það er búið að því =/
 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 23:07
				af MatroX
				settiru upp driverana fyrir fn takkana ef það er driver fyrir það?
			 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 23:20
				af stefhauk
				wireless takkinn er ekki tengdu fn enn það gerist samt ekkert þegar ég ýti á wirless takkan
			 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Fös 31. Ágú 2012 23:29
				af agust1337
				
			 
			
					
				Re: Hjálp strax get ekki tengst netinu
				Sent: Lau 01. Sep 2012 13:18
				af stefhauk
				búinn að redda þessu kom í ljós að það var network driver sem ég þurfti að grafa eftir sem var ekki á aðalsíðunni.