Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar


Steini B skrifaði:Hefur einhver hérna verið jafn óheppinn og ég að fá þennann viðbjóð í tölvuna?
Ég er búinn að reyna allar brellur sem ég hef fundið á netinu til að reyna að losna við þetta úr firefox en ekkert virkar
razrosk skrifaði:Annað hvort ertu ekki með hefðbundið babylon addon eða ert að ljúga að þú sért búinn að prufa allt, hef uninstallað/disable-að þetta drasl margoft og alltaf virkað með control panel og í sjálfum firefox.
Aldrei þurft að nota neina cleanera né editað registry lol..
Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
playman skrifaði:Steini B skrifaði:Ég er búinn að:
Henda þessu út í control panel
Henda þessu út í addons í firefox
Henda öllum möppum og folderum af HDD sem bera nafnið Babylon eða Conduit
Henda út folder sem hét torrent 2 (greinilega partur af þessu)
Breyta allt sem ber nafnið babylon yfir í default í about:config í firefox (breytir sér alltaf aftur)
Keyra 3 mismunandi regestry hreinsara
Henda firefox út og keyra aftur regestry hreinsun
Það eina sem eftir er held ég er Format C:
Gerðiru þetta í safemode?
