Síða 1 af 1
					
				WEBdav - XBMC
				Sent: Mán 10. Sep 2012 23:47
				af BugsyB
				Sælir ég er að reyna setja upp streaming frá servernum mínum over intenet þannig að ég get horft á það sem ég á heima hvar og hvenær sem er - ég er með XBMC á labtopnum og hef verið að notast við ftp en XBMC er ekki að leyfa mér að stream skrám stærri en 2gb sem er leiðinlegt ef maður vill horfa á HD mynd - ég var að pæla hvort http streaming sem málið eða webdav? ég hef verið að lesa mér til og búinn að setja upp lítinn wepdav server en hann vill bara notast við windows authendication sem ég er ekki að fíla ég vill geta búið til minn eiginn user og pw þar sem ég leyfi öðrum að streama frá mér líka - ég er að nota IIS - eru þið með e-h tillögur hvernig er best að stream over internet í XBMC frá servernumm - endilega koma með hugmyndir og ef þið getið fært rök fyrir ykkar máli.
			 
			
					
				Re: WEBdav - XBMC
				Sent: Mán 10. Sep 2012 23:50
				af AntiTrust
				Setja bara upp VPN, langeinfaldast, engar hömlur.
			 
			
					
				Re: WEBdav - XBMC
				Sent: Mán 10. Sep 2012 23:53
				af darkppl
				hvað með plex media server?
			 
			
					
				Re: WEBdav - XBMC
				Sent: Mán 10. Sep 2012 23:54
				af BugsyB
				AntiTrust skrifaði:Setja bara upp VPN, langeinfaldast, engar hömlur.
ég var með hamachi vpn og það var ekki að virka sem skildi á tímabili - ég var ekki að fíla hraðan og fékk hökkt - kannski að prufa öðruvísi vpn - e-h tillögur
 
			
					
				Re: WEBdav - XBMC
				Sent: Þri 11. Sep 2012 00:04
				af AntiTrust
				BugsyB skrifaði:AntiTrust skrifaði:Setja bara upp VPN, langeinfaldast, engar hömlur.
ég var með hamachi vpn og það var ekki að virka sem skildi á tímabili - ég var ekki að fíla hraðan og fékk hökkt - kannski að prufa öðruvísi vpn - e-h tillögur
 
Bara generic Windows PPTP VPN. Þokkalega auðvelt í uppsetningu og notkun.