Síða 1 af 1

TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 16:39
af Prentarakallinn
Er búinn að vera að reyna að setja upp TrendNet TEW-623PI netkort og það virkar ekkert, er allveg búinn að make-a sure að kortið er fast í móðurborðinu, alltaf þegar ég reyni að installa driver koma allir file-arnir upp sem .dll, .dat, og .sys file-ar sem er ekki hægt að nota, er búinn að downloada mismunandi driver-um en enginn virkar. Hvað skal gera

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 16:46
af AntiTrust
Hvaða leið ertu að fara til að installa drivernum?

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 16:52
af Prentarakallinn
AntiTrust skrifaði:Hvaða leið ertu að fara til að installa drivernum?


í gengum file-in sem ég downloadaði á netinu

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 16:56
af Viktor
Kemur það upp í device manager?

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:00
af AntiTrust
Prentarakallinn skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvaða leið ertu að fara til að installa drivernum?


í gengum file-in sem ég downloadaði á netinu


Eins og spurt er hér f. ofan - Sérðu tækið í Device Manager, jafnvel sem Unknown? Ef svo er geturu installað drivernum þaðan 'manualt'.

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:02
af Prentarakallinn
Nei

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:04
af AntiTrust
Prentarakallinn skrifaði:Nei


Ef þú sérð ekkert nýtt tæki í device managernum er erfitt og með öllu tilgangslaust að setja upp driverinn. Byrjaðu á því að prufa þetta kort í annari tölvu eða prufa annað PCI device í þessari tölvu, útilokunaraðferðin.

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:22
af Prentarakallinn
AntiTrust skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:Nei


Ef þú sérð ekkert nýtt tæki í device managernum er ekki hægt og með öllu tilgangslaust að setja upp driverinn. Byrjaðu á því að prufa þetta kort í annari tölvu eða prufa annað PCI device í þessari tölvu, útilokunaraðferðin.


Er fullviss um að þetta er driverinn

Þetta eru file-arnir sem koma upp í Driver folder-inu
Mynd

Re: TrendNet TEW-623PI Netkort Vandamál

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:44
af AntiTrust
Já, en ef þú sérð ekki tækið í device manager er engin leið að setja þessa drivera upp. þeir eru stilltir samhliða tækinu sjálfu, ef tækið er ekki til staðar eru driverarnir tilgangslausir.

Byrja á því að fá upp tækið í Device Manager, þegar það er komið inn geturu sett driverana upp.