En hvað eru vaktarar almennt að keyra á Pi-unum?
Sjálfur hef ég bara notast við Raspbmc og ekkert meira. Því fannst mér tilvalið að heyra hvað aðrir eru að gera og kannski apa það eftir


Output skrifaði:Er sjálfur bara að nota hann sem media center.
axyne skrifaði:Openelec XBMC
JohnnyX skrifaði:axyne skrifaði:Openelec XBMC
Finnst þér það betra en Raspbmc?
JohnnyX skrifaði:Output skrifaði:Er sjálfur bara að nota hann sem media center.
og hvað ertu að keyra til að gera það?axyne skrifaði:Openelec XBMC
Finnst þér það betra en Raspbmc?
. Hef ekki beint tíma til að vera að leika mér neitt með hann fyrr en í sumar 
C2H5OH skrifaði:Rasplex, sem er í raunninni Plex fyrir rasperry pi
http://rasplex.com/
steinarorri skrifaði:C2H5OH skrifaði:Rasplex, sem er í raunninni Plex fyrir rasperry pi
http://rasplex.com/
Hvernig er það að virka?
Þarf serverinn að transcoda allt eða sér Raspberry-ið um að spila það?
Skari skrifaði:Nú er ég að hugsa um að kaupa mér eitt svona, er ekkert búið að koma nein hardware uppfærslur af þessum búnaði eða er enn fyrsta og sama útgáfan?
Bara að koma í veg fyrir að ég kaupi ekki einhverja gamla týpu af þessu.
I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef verið að spá í að kaupa mér Raspberry Pi, ég var að spá hvort að það sé hægt að nota það eins og flesta aðra media player-a og tengja t.d. 2 tb flakkara við það í gegnum usb og spila þannig. Ég spila einungis HD myndir og er oft með rip sem eru upp að 25 gb. Spilar Pi-ið svoleiðis file-a án þess að hökkta og vera með leiðindi ?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef verið að spá í að kaupa mér Raspberry Pi, ég var að spá hvort að það sé hægt að nota það eins og flesta aðra media player-a og tengja t.d. 2 tb flakkara við það í gegnum usb og spila þannig. Ég spila einungis HD myndir og er oft með rip sem eru upp að 25 gb. Spilar Pi-ið svoleiðis file-a án þess að hökkta og vera með leiðindi ?