Vélin verður inn í geymslu við hliðina á ljósleiðaraboxinu og frá henni liggja cat6 kaplar á aðra staði í íbúðinni. Inn í stofu er ég með roku sem ég nota til að spila efnið.
Núna er ég bara með PMS uppsett á borðvélinni minni þannig að þegar ég næ í nýtt efni get ég flokkað það um leið. Spurningin er, Hvað þarf ég að gera til að geta downloadað í borðtölvunni minni og efnið niðurhalist á servernum?
Eins veit ég ekki hvað ég á að gera til að geta stjórnað og flokkað efnið á servernum og raðað því í réttar möppur úr borðtölvunni.
Allar hugmyndir eru vel þegnar