VDSL brú


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

VDSL brú

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 03. Nóv 2014 20:48

Jæja, er að flytja og það er því miður ekki í boði ljósleiðari frá GR á nýja staðnum. Er búinn að panta ljósnet, sem the 2nd best thing. Ég keyri pfsense router á GR tengingunni hjá mér í dag og hef fullan hug á því að halda því áfram, spurningin er hvaða reynslu hafa menn af því að keyra VDSL routerana sína sem brýr, og þá hvaða routera er um að ræða. Eru einhverjir routerar sem að maður ætti að forðast, og þá afhverju? Það er spurning hvort að "hvaða router sem er" ráði við að sinna þessu þegar það er búið að off-loada allri vinnunni af honum.

Thoughts?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: VDSL brú

Pósturaf mercury » Þri 04. Nóv 2014 07:27

nota síma routerinn inni í töflu + switch og er svo með 2 stk asus routera í sitthvorum endanum á húsinu. minnsta mál. þessi router frá símanum virðist vera í lagi.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: VDSL brú

Pósturaf gardar » Þri 04. Nóv 2014 17:14

Mæli með Thomson routerunum fram yfir Zyxel.