Er farin að velta fyrir mér að endurnýja switchinn hja mér. Er núna með einfaldan 10/100 8 porta Linksys sem er fullnýttur
Eins og staðan er núna er ég með ljósnet símans og router frá þeim en seinna á þessu ári kemur ljósleiðari í húsið og þá stefni ég á að ná mér í minn eiginn router en ég ætla að byrja á switchinum
Hef verið að horfa á þessa þrjá:
https://tolvutek.is/vara/trendnet-16-po ... dg-svartur
https://tolvutek.is/vara/trendnet-16-po ... h-teg-s16g
http://tl.is/product/planet-16-port-gigabit-switch
Nú er ég algjör rati í þessum switcha málum þannig að athugasemdir og ráðleggingar eru vel þegnar.
Það sem ég hef verið að horfa á sem lágmark er 16 port, 1000mps og sem mesta hraða sem hægt er að ná í skráarflutningi og svo frv
Budget max 30 þús. 20 þús er ég bara nokkuð sáttur við en það eru þessir hér fyrir ofan að dingla í kringum
Með fyrirfram þökk
Roadwarrior
