Youtube höktir, stundum... hjálp?

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf Xovius » Fös 16. Sep 2016 11:42

Farið að fara svoldið í taugarnar á mér hvað youtube á það til að hökta hjá mér. Mér sýnist þetta yfirleitt ekki vera útaf download hraðanum þó það væri awesome að geta látið þetta bara buffera svoldið meira af videoinu til að vera viss. Þetta gerist yfirleitt bara þegar ég er að horfa á video sem eru í 1080p60fps. Ég horfi á nánast öll myndbönd á 2x speed en þegar ég geri það á svona high bitrate myndböndum dettur videoið stundum úr sync og höktir af og til.
Nú finnst mér ólíklegt að tölvan/nettengingin hjá mér ætti ekki að ráða við þetta. Það sem mig grunar að málið sé er að ekki nægilega mikið af resources þaðan eru að úthlutast á þetta. Ég er með 500mb ljósleiðara sem actually speedtestast sem 500mb á erlenda servera og nýja tölvu (6700k og GTX1080). Eru einhverstaðar einhverjar stillingar eða eitthvað sem ég get fiktað í til að bæta þetta eða þarf ég að fara að horfa á allt í 720p?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf lukkuláki » Fös 16. Sep 2016 11:51

Gerist þetta á öllum browserum?
Gerðist í Chrome hjá mér en ekki í IE þegar ég var að brjálast á þessu sama um daginn
en þetta steinhætti þegar ég disablaði eitthvað extension sem var í gangi.
Man reyndar ekki hvaða extension það var í augnablikinu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf Xovius » Fös 16. Sep 2016 12:07

Erfitt að segja, virðist ekki ná að reproduca þetta nógu vel. Prófaði að disable'a öll plugins í chrome og þetta var ennþá að láta illa á Vessel.com, næ ekki að láta þetta virka illa á youtube akkurat núna (með eða án plugins). Firefox virðist virka mjög vel á bæði vessel og youtube, nenni bara varla að fara að skipta yfir. Held áfram að reyna að finna leið til að skoða þetta almennilega en er samt til í allar tillögur :P



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf brain » Fös 16. Sep 2016 12:25

uninstalla chrome og reinstalla...



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3118
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 534
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Sep 2016 13:04

Gætir prófað
start >>run>>msconfig (haka við "hide all microsoft services") og disable-a öll service sem þú þekkir ekki / þarft ekki að vera með keyrandi >> Restart


Just do IT
  √


davidsb
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Youtube höktir, stundum... hjálp?

Pósturaf davidsb » Fös 16. Sep 2016 14:57

Prófa að stilla Hardware Acceleration on eða off.

Svo fann ég þennan þráð sem mælir með einhverjum breytingum á hljóði.

The only way I've been able to remedy this problem is to go to sound settings on my PC ==> playback devices ==> speakers ==> properties ==> advanced ==> and change default format to 24 bit, 96000 Hz.


https://productforums.google.com/forum/#!topic/youtube/wn3BmcFZ2pc