Síðan kemur vesenið að koma þessu yfir í sjónvarpið/appletvið/chromecastið.
Til að leysa þetta henti ég í smá project: RapidBay
Pælingin er að gera þetta að mun þægilegra ferli:
1. Opna vefsíðu á síma/tablet/tölvu
2. Leita að efni og velja
3. Bíða meðan vefþjónustan sækir efnið gegnum torrent og convertar því í hentugt form fyrir hin helstu tæki
4. Spila efnið eða casta því yfir í AppleTV/Chromecast/whatever

Gerði þetta aðallega fyrir sjálfan mig en langaði að deila þessu hér ef e-r skyldi vilja nota þetta

Hægt að skoða projectið hér:
https://github.com/hauxir/rapidbay