Síða 1 af 1

Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mán 21. Okt 2019 18:28
af Semboy
road to CCNP.- after 12feb

og kominn með vinnu

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mán 21. Okt 2019 19:31
af vesi
Láttu ekki þessar kröfur letja þig í að sækja um hjá þeim.

Staðreyndin er sú að sá sem þeir eru að leita, og á að standast allar kröfur þ.e. reynsla,gráður ofl. er ekki að leita að vinnu.

edit: vel gert með prófin!

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mán 21. Okt 2019 20:06
af Hjaltiatla
Sjálfur er ég ekki Network admin en hef þó snert á Cisco búnaði og get allavegana myndað mér einhverja skoðun á málinu.
Hef verið að fylgjast með öðru auganu hvað aðilar í faginu eru að focusa á og mér sýnist AWS certification gæti hjálpað þér að djúsa upp ferilskrána þína (networking í cloudinu). Ef þú getur einnig bætt við Python í þekkingarbrunninn þá ertu golden :)
Source: Networkchuck á Youtube

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 06:35
af Semboy
ástæðan ég kaus cisco er það, ´ég hef fylgst með búnaðurin sem gagnaveitan er að nota útí stöð þetta er allt næstum því bara cisco gears
og veit lika land eins og Noregur eru virkilega að leita að fólki með cisco backgrun. En þetta er last resort, langar ekki að flytja.

ég kláraði þetta nám fyrir 5 dögum btw

þetta AWS og allt sem tengist cloud, það er framtiðin hjá mér, þarf fyrst að byggja upp reynslu fyrir það.
Og að læra á shell er skref í það átt. Northbridge Interface is fun :sleezyjoe

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 08:06
af Hjaltiatla
Semboy skrifaði:ástæðan ég kaus cisco er það, ´ég hef fylgst með búnaðurin sem gagnaveitan er að nota útí stöð þetta er allt næstum því bara cisco gears
og veit lika land eins og Noregur eru virkilega að leita að fólki með cisco backgrun. En þetta er last resort, langar ekki að flytja.

ég kláraði þetta nám fyrir 5 dögum btw

þetta AWS og allt sem tengist cloud, það er framtiðin hjá mér, þarf fyrst að byggja upp reynslu fyrir það.
Og að læra á shell er skref í það átt. Northbridge Interface is fun :sleezyjoe


Skil þig , gangi þér vel.

Smá forvitni, hvaða resource-a notaðiru til að ná Cisco prófunum í þínu sjálfnámi og hvað finnst þér hafa hjálpað þér mest við að hafa náð gráðunum ?

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 09:30
af davidsb
Myndi líka skoða fyrirtæki eins og Þekkingu,Sensa, Origo og Vodafone. Þótt þú uppfyllir ekki allar kröfur í starfslýsingu þá geturu alveg komist inn ef þú sýnir frammá þekkingu og vilja til að læra. Þá er reiknað með að fyrstu 3-6 mánuðirnir séu bara þú að læra inná starfið og þá tækni sem fyrirtækið hefur uppá að bjóða, færð einföldu verkefnin til að byrja með og svo flóknari eftir sem tíminn líður.
Skiptir bara mestu máli að koma sér inn einhverstaðar og fá smá reynslu.

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 10:51
af surgur
davidsb skrifaði:Myndi líka skoða fyrirtæki eins og Þekkingu,Sensa, Origo og Vodafone. Þótt þú uppfyllir ekki allar kröfur í starfslýsingu þá geturu alveg komist inn ef þú sýnir frammá þekkingu og vilja til að læra. Þá er reiknað með að fyrstu 3-6 mánuðirnir séu bara þú að læra inná starfið og þá tækni sem fyrirtækið hefur uppá að bjóða, færð einföldu verkefnin til að byrja með og svo flóknari eftir sem tíminn líður.
Skiptir bara mestu máli að koma sér inn einhverstaðar og fá smá reynslu.


Rétt, ég vinn sem sérfræðingur í netkerfum með áherslu á eldveggi hjá einu af ofangreindu fyrirtækjunum og við höfum oft ráðið inn fólk sem er ekki með neina teljandi reynslu. Viljinn til að læra er oft allt sem þarf.
Já og ekki selja þig of dýrt, í þessu fagi er meira valuable ef fólk er hreinskilið með þekkingu heldur en að bulla e-h.
Allt í góðu að vita ekki e-h, ég lendi mjög oft í því að vita ekki svarið við e-h spurningum þó svo að ég sé kominn með 8 ára reynslu í faginu.
Gangi þér vel með þetta og til hamingju með prófin :)

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 11:01
af Jón Ragnar
surgur skrifaði:
davidsb skrifaði:Myndi líka skoða fyrirtæki eins og Þekkingu,Sensa, Origo og Vodafone. Þótt þú uppfyllir ekki allar kröfur í starfslýsingu þá geturu alveg komist inn ef þú sýnir frammá þekkingu og vilja til að læra. Þá er reiknað með að fyrstu 3-6 mánuðirnir séu bara þú að læra inná starfið og þá tækni sem fyrirtækið hefur uppá að bjóða, færð einföldu verkefnin til að byrja með og svo flóknari eftir sem tíminn líður.
Skiptir bara mestu máli að koma sér inn einhverstaðar og fá smá reynslu.


Rétt, ég vinn sem sérfræðingur í netkerfum með áherslu á eldveggi hjá einu af ofangreindu fyrirtækjunum og við höfum oft ráðið inn fólk sem er ekki með neina teljandi reynslu. Viljinn til að læra er oft allt sem þarf.
Já og ekki selja þig of dýrt, í þessu fagi er meira valuable ef fólk er hreinskilið með þekkingu heldur en að bulla e-h.
Allt í góðu að vita ekki e-h, ég lendi mjög oft í því að vita ekki svarið við e-h spurningum þó svo að ég sé kominn með 8 ára reynslu í faginu.
Gangi þér vel með þetta og til hamingju með prófin :)



Tek undir með vinnufélaga minn hérna.

Ég var búinn að senda message á OP

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 11:05
af surgur
Jón Ragnar skrifaði:

Tek undir með vinnufélaga minn hérna.

Ég var búinn að senda message á OP


One LOVE :3

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 18:00
af Semboy
Hjaltiatla skrifaði:
Smá forvitni, hvaða resource-a notaðiru til að ná Cisco prófunum í þínu sjálfnámi og hvað finnst þér hafa hjálpað þér mest við að hafa náð gráðunum ?




Bækur frá honum Odom
bækur frá Lammel
udemy - Kevin Wallace
boson - boson.com (þetta er worth it)
cbtnugget - jeremy (horði á það meðan ég lá uppirúm xD)
labbing - GNS3 og Packet tracer, ég eiginlega bjó mitt eigið með aðstöð á youtube ef ég varð fastur (Wikipedia hjálpaði mér mjög mikið lika)
átti 2 cisco swissa 2960 - sem ég lék mér að

meðan ég var að þessu, þá prentaði ég út öll prófefnin
og limdi það á veggin fyrir ofan tölvuskjáin

og þú átt að geta útskyrt hvert einasta efni sem er á prófefninu crystal clear með þin eigin orð.
Cisco elska að reyna plata þig, þótt þú veist svarið við þessu.
Ég veit ekki hvernig ég á að orða þessu, þau reyna að fela spurninguna sjálfa inná spurninguna (inception)
allavega þannig leið mér, þegar ég var að taka þessu.

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 18:41
af Hjaltiatla
Semboy skrifaði:meðan ég var að þessu, þá prentaði ég út öll prófefnin
og limdi það á veggin fyrir ofan tölvuskjáin


Stel þessari hugmynd af þér , reyndar fyrir undirbúning á certified kubernetes administrator próftöku :)

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 19:53
af Semboy
Hjaltiatla skrifaði:
Semboy skrifaði:meðan ég var að þessu, þá prentaði ég út öll prófefnin
og limdi það á veggin fyrir ofan tölvuskjáin


Stel þessari hugmynd af þér , reyndar fyrir undirbúning á certified kubernetes administrator próftöku :)



ah very cool, við erum að reyna stjórna netkerfi(switches/routers) með því að nota Northbridge interface
og þú ert að læra stjórna severa sem hafa countainers með því að nota kubernetes ?

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Þri 22. Okt 2019 20:17
af Hjaltiatla
Semboy skrifaði:

ah very cool, við erum að reyna stjórna netkerfi(switches/routers) með því að nota Northbridge interface
og þú ert að læra stjórna severa sem hafa countainers með því að nota kubernetes ?


Já , í augnablikinu er ég að reyna það allavegana , var að klára Docker DCA certification og þetta er rökrétt framhald í því sem ég hef áhuga á.
Partur af því að bæta fleiri tólum í verkfæraskúrinn við að sjálfvirknivæða uppsetningar og þess háttar.

Hef reyndar gaman af networking í felum :) er búinn að vera setja upp alls konar stuff heima og langar að tengja rpi við digital ocean vél og nota Wireguard til að búa til eins konar tunnel á milli og nota síðan ansible (sem yrði hýst í Digital ocean) sem automation græjuna við verkið.

Bíð mjög spenntur eftir að Wireguard verður partur af linux kernelinum og allt verði einfaldara og skemmtilegra í uppsetningu.

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mið 23. Okt 2019 15:12
af frappsi
Hvað keyptirðu á boson.com og hvað kostaði það ?
Og hvaða practice exam notaðirðu ?

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mið 23. Okt 2019 15:41
af asgeirbjarnason
Semboy skrifaði:ah very cool, við erum að reyna stjórna netkerfi(switches/routers) með því að nota Northbridge interface
og þú ert að læra stjórna severa sem hafa countainers með því að nota kubernetes ?


Smá útúrdúr hérna, en hvað er northbridge interface í þessum kringumstæðum? Hef bara heyrt orðið northbridge notað um þann part af móðurborði/örgjörva sem talar við vinnsluminnið. Er þetta eitthvað nýtt dæmi í nýja CCNA námsefninu (CCNAið mitt er útrunnið svo ég er forvitinn um hvort það sé eitthvað nýtt og áhugavert í gangi í nýja námsefninu)?

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mið 23. Okt 2019 16:36
af Semboy
asgeirbjarnason skrifaði:
Semboy skrifaði:ah very cool, við erum að reyna stjórna netkerfi(switches/routers) með því að nota Northbridge interface
og þú ert að læra stjórna severa sem hafa countainers með því að nota kubernetes ?


Smá útúrdúr hérna, en hvað er northbridge interface í þessum kringumstæðum? Hef bara heyrt orðið northbridge notað um þann part af móðurborði/örgjörva sem talar við vinnsluminnið. Er þetta eitthvað nýtt dæmi í nýja CCNA námsefninu (CCNAið mitt er útrunnið svo ég er forvitinn um hvort það sé eitthvað nýtt og áhugavert í gangi í nýja námsefninu)?


þetta er allt önnur saga! í þessu þá erum við að reyna taka stjórnina sem (routera og swissa hafa vanalega)
(t.d Routera tala við sjálfan sig til að byggja upp routing table og swissa tala við sjálfan sig til að sjá hvernig vlan layout litur út).

Northbridge interface og Southbridge interface. Northbridge interface er vegurin á milli forrit eins og javascript og að Stjórntæki.
southbridge interface er veguring á milli stjórntæki og (net tæki eins og routera og swissa ) -þessir stjórntæki taka að sér um að reikna út hvernig routing table á að lita út(Control Plane) meðal annars. meðan nettækin sjá bara um fara með pakkan frá a til b (data plane).



https://www.amazon.co.uk/Software-Defin ... 236&sr=8-2 -ef þú hefur áhuga :happy

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mið 23. Okt 2019 19:22
af asgeirbjarnason
Semboy skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:
Semboy skrifaði:ah very cool, við erum að reyna stjórna netkerfi(switches/routers) með því að nota Northbridge interface
og þú ert að læra stjórna severa sem hafa countainers með því að nota kubernetes ?


Smá útúrdúr hérna, en hvað er northbridge interface í þessum kringumstæðum? Hef bara heyrt orðið northbridge notað um þann part af móðurborði/örgjörva sem talar við vinnsluminnið. Er þetta eitthvað nýtt dæmi í nýja CCNA námsefninu (CCNAið mitt er útrunnið svo ég er forvitinn um hvort það sé eitthvað nýtt og áhugavert í gangi í nýja námsefninu)?


þetta er allt önnur saga! í þessu þá erum við að reyna taka stjórnina sem (routera og swissa hafa vanalega)
(t.d Routera tala við sjálfan sig til að byggja upp routing table og swissa tala við sjálfan sig til að sjá hvernig vlan layout litur út).

Northbridge interface og Southbridge interface. Northbridge interface er vegurin á milli forrit eins og javascript og að Stjórntæki.
southbridge interface er veguring á milli stjórntæki og (net tæki eins og routera og swissa ) -þessir stjórntæki taka að sér um að reikna út hvernig routing table á að lita út(Control Plane) meðal annars. meðan nettækin sjá bara um fara með pakkan frá a til b (data plane).



https://www.amazon.co.uk/Software-Defin ... 236&sr=8-2 -ef þú hefur áhuga :happy


Prófaði að googla SDN northbridge og SDN southbridge en Google beinir mér alltaf á northbound og southbound í staðinn, sem virðast fljótt á litið vera það sem þú ert að tala um. Hef hinsvegar allt of lítið kynnt mér SDN heiminn, svo þetta er frekar áhugavert.

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Sent: Mið 23. Okt 2019 19:51
af Semboy
asgeirbjarnason skrifaði:Prófaði að googla SDN northbridge og SDN southbridge en Google beinir mér alltaf á northbound og southbound í staðinn, sem virðast fljótt á litið vera það sem þú ert að tala um. Hef hinsvegar allt of lítið kynnt mér SDN heiminn, svo þetta er frekar áhugavert.



þú hefur rétt fyrir þér. Southbound er rétta nafnið yfir það!- sorry
og já þetta er nýtt item sem cisco bætti við í CCNA R&S.