Hreinsa disk fyrir sölu / Setja upp windows á external HDD


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Hreinsa disk fyrir sölu / Setja upp windows á external HDD

Pósturaf netkaffi » Þri 07. Apr 2020 05:23

Nú hef ég oft gert þetta, í gegnum árin. Gat meira segja bootað upp Windows 8 af USB flakkara og þurfti að fara krókaleiðir til að ná að setja það upp, en það var helvíti nett (með heila tölvu á flakkara í rauninni). En það eru komin að verða 10 ár síðan. Ég man ekkert hvað ég notaði. Hvað eru menn að nota hérna til að setja upp Windows á diska. Var að fatta að sumir sem kaupa notaðar tölvur á netinu fatta oft ekki að það sé ekkert endilega stýrikerfi í tölvunni. Svo að ég ætla bara henda einu stýrikerfi inn, svo þeir geti allavega bootað henni upp í WIndows þegar þeir eru búnir að tengja án þess að þurfa setja það upp sjálfir.

Edit: #1 "Thanks to the speed of USB 3.1 and Thunderbolt 3 connections, it’s now possible for an external hard drive to match the read and write speeds of an internal drive. Combine that with a proliferation of external SSDs, and for the first time, running Windows off an external drive is viable."
https://www.pcworld.com/article/3185777 ... drive.html
Ég ætla að fylgja þessum leiðbeiningum. Samt verð að segja, sorry, PCWorld.com en þetta var viable áður en SSD og Thunderbolt 3 kom. Hvernig veit ég? Gerði þetta á basic Western Digital flakkara fyrir ca 10 árum og það keyrði hnökralaust! Var bara eins og að nota internal hdd minnir mig.

Edit: #2 Hvað eru menn að nota til að hreinsa HDD/SSD áður en þeir selja þá? Ég veit að ef þú notar bara venjulegt Windows format (format drive) þá er vel hægt að grafa öll gögnin þín upp auðveldlega og fljótlega af hvaða 15 ára gaur sem er (ef hann kann að gúgla).
Síðast breytt af netkaffi á Þri 07. Apr 2020 08:47, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa disk fyrir sölu / Setja upp windows á external HDD

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 07. Apr 2020 08:42

netkaffi skrifaði:Edit: #2 Hvað eru menn að nota til að hreinsa HDD/SSD áður en þeir selja þá? Ég veit að ef þú notar bara venjulegt Windows format (format drive) þá er vel hægt að grafa öll gögnin þín upp auðveldlega og fljótlega af hvaða 15 ára gaur sem er (ef hann kann að gúgla).


SDelete
https://docs.microsoft.com/en-us/sysinternals/downloads/sdelete

Visual leiðbeiningar hvernig er hægt að Wipe-a út heilu drifi
https://youtu.be/PZffpfMIJXg?t=231
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 07. Apr 2020 08:43, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 428
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa disk fyrir sölu / Setja upp windows á external HDD

Pósturaf olihar » Þri 07. Apr 2020 09:19

netkaffi skrifaði:
Edit: #2 Hvað eru menn að nota til að hreinsa HDD/SSD áður en þeir selja þá? Ég veit að ef þú notar bara venjulegt Windows format (format drive) þá er vel hægt að grafa öll gögnin þín upp auðveldlega og fljótlega af hvaða 15 ára gaur sem er (ef hann kann að gúgla).


Harða disk dokkur eru oft með þennan fídus, þá þarftu ekki að taka frá tölvu til þess að gera þetta. Lætur bara diskinn malla í dokkunni tengda við rafmagn.

Ég hef t.d. notað þessa hérna í þetta.

https://www.computer.is/is/product/dokk ... l-u3-clone