Vivaldi - Íslenskur vafri


netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf netkaffi » Fim 29. Júl 2021 22:50

davidsb skrifaði:Ég lendi í því á android að netspjall á vefsíðum birtist ekki.
T.d. http://www.landspitali.is fæ ég netspjall á chrome en ekki vivaldi.

Hef notað Vivaldi í nokkra mánuði og er hæst ánægður með hann.
Ertu búinn að tjekka hvort það sé adblockið eða eitthvað álíka/annar fídus að valda þessu? Það er adblock og cookie/tracking blocker t.d.

Mætti vera svona "aðlögunar" process þar sem vafrinn byrjar eins og aðrir, og maður bætir við einum/nokkrum hlutum í einu.
UI í vivaldi er mikið betra. En já, þeir mættu hafa Vivaldi Lite útgáfu líka fyrir byrjendur. Eða eitthvað álíka. Mjög góð hugmynd.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 29. Júl 2021 22:52, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf HalistaX » Þri 03. Ágú 2021 02:19

Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 750
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 213
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Dropi » Þri 03. Ágú 2021 09:59

HalistaX skrifaði:Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?

Þegar þessi gluggi kemur upp segi ég "Never translate Icelandic" - þetta er eins í Chrome og ekki bundið Vivaldi.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf HalistaX » Þri 03. Ágú 2021 10:21

Dropi skrifaði:
HalistaX skrifaði:Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?

Þegar þessi gluggi kemur upp segi ég "Never translate Icelandic" - þetta er eins í Chrome og ekki bundið Vivaldi.

Sama hvað ég ýti á þá kemur hann alltaf aftur. Hvort sem það sé never translate icelandic eða fer í settings og slekk á offer to translate pages.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Le Drum » Fim 05. Ágú 2021 22:49

Er þetta bara ég eða er Vivaldi orðinn hægur á Mac? Er að bíða í óratíma eftir að vefsíður opnast.

Er með nýjustu útgáfuna og er að keyra á Monterey.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf netkaffi » Sun 15. Ágú 2021 00:42

Mjög flott hvað er hægt að stilla í Keyboard (settings). En er ekki hægt að nota W og S sem upp og niður? Þeas. sem það sama og arrow keys gera.
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf netkaffi » Mán 16. Ágú 2021 03:05

Fyrir þá sem vilja halda Chrome (frá Google) lúkkinu, þá er til mod fyrir Vivaldi sem heitir Chromify. Mæli líka með að skoða eða búa til önnur mod, fullt af þeim. https://forum.vivaldi.net/topic/44748/chromify-theme
Mynd
Síðast breytt af netkaffi á Mán 16. Ágú 2021 03:06, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf HalistaX » Mán 16. Ágú 2021 03:28

HalistaX skrifaði:
Dropi skrifaði:
HalistaX skrifaði:Var að sækja þennan, töff stöff hingað til, hitt og þetta sem mér finnst weird en það sem er að bögga mig mest akkúrat núna er að sama hvað ég geri í settings þá spyr Vivaldi alltaf hvort hann eigi að þýða íslensku... Er einhver leið til að breyta því eða einfaldlega slökkva bara á þessu þýðinga dóti?

Þegar þessi gluggi kemur upp segi ég "Never translate Icelandic" - þetta er eins í Chrome og ekki bundið Vivaldi.

Sama hvað ég ýti á þá kemur hann alltaf aftur. Hvort sem það sé never translate icelandic eða fer í settings og slekk á offer to translate pages.

Ég gleymdi þessu dóti alveg, ég þurfti bara að relaunch'a Vivaldi og þá var þetta ait...

Ég fattaði það samt ekki fyrr en eftir einhverja daga af þessu að vera alveg ógéðslega óþolandi allan tímann.

Annars nota ég Vivaldi eins og er eiginlega bara í Youtube. Nota enþá Chrome í rest.

Þetta er alveg töff dæmi með töff stillingum og UI en mest af því er eitthvað sem mér fannst ekkert vanta í Chrome, finnst Chrome bara mjög fínn, fyrir utan það hvað hann étur vinnsluminnið, en Vivaldi er alveg heavy líka þannig að í raunini er ekkert sem fær mig til þess að nota hann eitthvað meira en að vera með hann alltaf með eitthvað Youtube dóti opið í honum þannig að þegar ég launch'a honum þá er það alltaf þarna. Ég gæti alveg notað Chrome í sama tilgangi þar sem ég er með nokkra Google account'a loggaða inn í Chrome og shortcuts fyrir hvern og einn til þess að geta verið með með mörg instance í gangi í einu, nokkra mismunandi algorithma, ákveðna tónlist á hverjum og einum, ákveðna Youtuber'a, mimsunandi subscriptions og svona......

Hljómar kannski weird og óþarflega flókið en það er það samt ekki, ekki flókið að minnsta kosti. Weird? Sure!

Ætla að stækka RAMið uppí 32GB á næstuni, annars er ég ekki búinn að klára minnið síðan ég uppfærði 8 í 16GB þarna um daginn, þó ég sé með 3 Google accounta opna í einu, hver í sínu instance'i, skrilljón tabs í hverjum glugga, nokkrir gluggar af hverju instance kannski og svo Vivaldi ofaná þetta allt saman...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf netkaffi » Mán 16. Ágú 2021 06:28

Það sem fær mig til að nota Vivaldi er aðallega innbyggður RSS reader sem sendir skeyti í innbygðann mail client. Það og vertical tabs.
Annars nota ég í rauna alla browsers, er alltaf að skipta á milli og oftast með 2 í gangi en stundum 4. Opera GX, Edge, Vivaldi og Chrome. :8)
Síðast breytt af netkaffi á Mán 16. Ágú 2021 06:29, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fös 10. Sep 2021 15:26

Jæja... Þá er Vivaldi orðinn standardvafri á Manjaro Cinnamon. Stór dagur fyrir okkur. Við erum miklir Linux menn í Vivaldi og það að sjá vafrann okkar vaxa þar er bara frábært!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-is-the-default-browser-on-manjaro-linux/
steiniofur
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf steiniofur » Sun 12. Sep 2021 14:31

JónSvT skrifaði:Jæja... Þá er Vivaldi orðinn standardvafri á Manjaro Cinnamon. Stór dagur fyrir okkur. Við erum miklir Linux menn í Vivaldi og það að sjá vafrann okkar vaxa þar er bara frábært!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-is-the-default-browser-on-manjaro-linux/


Glæsilegt - Til lukku!
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 07. Okt 2021 15:03

Þá er kominn nokkuð stór útgáfa frá okkur í dag:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-gets-more-private-delivers-an-all-new-capture-pwa-support/

Mikið skemmtilegt hérna. Við höfum bætt Sync UIið. Við höfum bætt Capture UIið. Við höfum lagt til PWA. Download Panel sýnir meira af upplýsingum þegar þú ert að hlaða niður. Við höfum líka bætt við 68 tungumálum við Vivaldi Translate. Mikið í gangi.

Mikill áhugi þó fyrir þvi sem við ekki bættum við, þ.e.a.s. Idle API. Google bætti við möguleika fyrir síður til að geta fundið út hvort þú sért aktífur á síðunni og tölvunni eða ekki. Okkur finnst það ekki vera í lagi, svo við slökktum á því, þó þú sem notandi getir kveikt á því.

Hvað finnst ykkur um Idle API? Er kominn tími til að hætta að nota Chrome?Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Aron Flavio » Fim 07. Okt 2021 18:02

Er einhver leið til að geta sláð inn stöfum í "message" (veit ekki alveg hvernig ég ætti að lýsa) textabox á síðu? Nota vivaldi en þurfti að ná mér í chrome eingöngu þegar ég þarf að nota streetmix.net. Veit ekki hvort þetta sé háð síðunni en vivaldi leyfir mér ekki setja neitt í input í síðunni


Mynd: https://imgur.com/a/4rkYSyA
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 07. Okt 2021 18:13

Aron Flavio skrifaði:Er einhver leið til að geta sláð inn stöfum í "message" (veit ekki alveg hvernig ég ætti að lýsa) textabox á síðu? Nota vivaldi en þurfti að ná mér í chrome eingöngu þegar ég þarf að nota streetmix.net. Veit ekki hvort þetta sé háð síðunni en vivaldi leyfir mér ekki setja neitt í input í síðunni


Mynd: https://imgur.com/a/4rkYSyA


Ég er ekki alveg að skilja vandamálið hér. Gætir þú búið til bug á :

https://vivaldi.com/bugreport/

Skrifaðu gjarnan með þau skref sem þarf til að endurskapa vandamálið.Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Aron Flavio » Fim 07. Okt 2021 22:46

JónSvT skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:Er einhver leið til að geta sláð inn stöfum í "message" (veit ekki alveg hvernig ég ætti að lýsa) textabox á síðu? Nota vivaldi en þurfti að ná mér í chrome eingöngu þegar ég þarf að nota streetmix.net. Veit ekki hvort þetta sé háð síðunni en vivaldi leyfir mér ekki setja neitt í input í síðunni


Mynd: https://imgur.com/a/4rkYSyA


Ég er ekki alveg að skilja vandamálið hér. Gætir þú búið til bug á :

https://vivaldi.com/bugreport/

Skrifaðu gjarnan með þau skref sem þarf til að endurskapa vandamálið.


Fór að skoða hvort ég væri ekki alveg með nýjustu útgáfu að Vivaldi. Einhvernveginn hef ég ekki fengið tilkynningu um nýja uppfærslu. Allavega uppfærsla í alveg nýjasta Vivaldi fékk þetta til að virka allt í einu.
Get þá tekið Chrome endanlega úr tölvunni
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 07. Okt 2021 22:49

Aron Flavio skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Aron Flavio skrifaði:Er einhver leið til að geta sláð inn stöfum í "message" (veit ekki alveg hvernig ég ætti að lýsa) textabox á síðu? Nota vivaldi en þurfti að ná mér í chrome eingöngu þegar ég þarf að nota streetmix.net. Veit ekki hvort þetta sé háð síðunni en vivaldi leyfir mér ekki setja neitt í input í síðunni


Mynd: https://imgur.com/a/4rkYSyA


Ég er ekki alveg að skilja vandamálið hér. Gætir þú búið til bug á :

https://vivaldi.com/bugreport/

Skrifaðu gjarnan með þau skref sem þarf til að endurskapa vandamálið.


Fór að skoða hvort ég væri ekki alveg með nýjustu útgáfu að Vivaldi. Einhvernveginn hef ég ekki fengið tilkynningu um nýja uppfærslu. Allavega uppfærsla í alveg nýjasta Vivaldi fékk þetta til að virka allt í einu.
Get þá tekið Chrome endanlega úr tölvunni


Frábært!
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Sun 10. Okt 2021 18:30

mikkimás
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf mikkimás » Mán 11. Okt 2021 20:40

Er í Vivaldi 'Toggle Read View' á vefsíður eins og er í Firefox?
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mán 11. Okt 2021 20:56

mikkimás skrifaði:Er í Vivaldi 'Toggle Read View' á vefsíður eins og er í Firefox?


Já. Við erum með íkon í URLinu og svo erum við með Page Actions í status bar. Fyrirgefðu enskusletturnar.

Ertu annars búinn að prófa RSS í Vivaldi?

Jón.
mikkimás
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 96
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf mikkimás » Þri 12. Okt 2021 18:15

Er ekki búinn að prófa Vivaldi ennþá.

Bara hata síður sem fela áhugavert lesefni á bak við flash auglýsingar, pop-up glugga og fleira í þeim dúr.

Ef Vivaldi er með svona fídus sem gefur manni lesendavæna útgáfu, þá er ég 100% að gefa honum séns.
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Þri 12. Okt 2021 18:26

mikkimás skrifaði:Er ekki búinn að prófa Vivaldi ennþá.

Bara hata síður sem fela áhugavert lesefni á bak við flash auglýsingar, pop-up glugga og fleira í þeim dúr.

Ef Vivaldi er með svona fídus sem gefur manni lesendavæna útgáfu, þá er ég 100% að gefa honum séns.


Við erum með tracker blocker og ad blocker byggðan inn og líka reader mode... RSS reader líka, sem virkar á Youtube...
undrandi
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2009 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf undrandi » Mið 13. Okt 2021 12:17

Ég er búinn að vera að nota Vivaldi á Win í marga mánuði og ég fer ekkert til baka í Chrome. Á MacBook er ég samt enn í Safari því Chrome át batterí eins og ekkert annað og ég hef ekki prófað Vivaldi ennþá þar enda byggður á Chromium er það ekki? Mér skilst að það sé skárra með M1 vélarnar. Ástæða til að skipta um vél kannski!
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 13. Okt 2021 12:46

undrandi skrifaði:Ég er búinn að vera að nota Vivaldi á Win í marga mánuði og ég fer ekkert til baka í Chrome. Á MacBook er ég samt enn í Safari því Chrome át batterí eins og ekkert annað og ég hef ekki prófað Vivaldi ennþá þar enda byggður á Chromium er það ekki? Mér skilst að það sé skárra með M1 vélarnar. Ástæða til að skipta um vél kannski!


Er ekki bara að prófa? Vivaldi virkar vel á M1, en auðvitað líka á eldri Mac. Þú færð alla sömu fídusana og á Windows og þú getur notað sync á milli. Mæli með því!
Höfundur
JónSvT
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 02. Des 2021 17:20

Þá er Vivaldi 5.0 klár. Við höfum bætt við download og upload af themes og betri theme editor. Líka bætt við þýðingarpanel. Mjög þægilegt ef manni langar að lesa síðu á einhverju tungumáli, en þarf smá hjálp stundum:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-0-desktop-themes-translate-panel/

Vona að ykkur líki þetta. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

Jón.Skjámynd

Le Drum
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Le Drum » Fös 03. Des 2021 18:08

JónSvT skrifaði:Þá er Vivaldi 5.0 klár. Við höfum bætt við download og upload af themes og betri theme editor. Líka bætt við þýðingarpanel. Mjög þægilegt ef manni langar að lesa síðu á einhverju tungumáli, en þarf smá hjálp stundum:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-0-desktop-themes-translate-panel/

Vona að ykkur líki þetta. Látið mig vita hvað ykkur finnst!

Jón.


Ég er að nota Vivaldi heima á Macbook Pro og í vinnunni á PC, þrælvirkar og alles. Rosalega ánægður með að það er hægt að bæta við "themes" en bíð óþreyjufullur eftir að geta fengið hann í iOS þar neyðist ég til að nota safari :)


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.