Vivaldi - Íslenskur vafri

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf kornelius » Fim 16. Feb 2023 19:34

JónSvT skrifaði:Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?


Jón styður mail clientinn Active sync? - sá í fyrstu bara val á IMAP og POP3

K.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16589
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Feb 2023 19:36

JónSvT skrifaði:Minnir mig á þegar við ræddum við Netscape, í 2005, um að búa til vafra handa þeim, byggðan á Óperu. Vandamál með Mozillu.

Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?

Nei ekki prófað póstforritið né dagatalið, nota default í iOS en í macOS/Windows nota ég oftast gmail í vafra en alltaf nota ég þó innbyggða dagatal þar sem það er syncast á milli mín og konunnar. Þetta bara virkar og því enginn hvati að prófa eitthvað annað. :happy




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:43

kornelius skrifaði:
JónSvT skrifaði:Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?


Jón styður mail clientinn Active sync? - sá í fyrstu bara val á IMAP og POP3

K.


Nei, fókus hjá okkur eru staðlar og ekki MS Exchange.




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 16. Feb 2023 19:47

GuðjónR skrifaði:
JónSvT skrifaði:Minnir mig á þegar við ræddum við Netscape, í 2005, um að búa til vafra handa þeim, byggðan á Óperu. Vandamál með Mozillu.

Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?

Nei ekki prófað póstforritið né dagatalið, nota default í iOS en í macOS/Windows nota ég oftast gmail í vafra en alltaf nota ég þó innbyggða dagatal þar sem það er syncast á milli mín og konunnar. Þetta bara virkar og því enginn hvati að prófa eitthvað annað. :happy


OK. Það er auðvitað mismunandi hvað fólk vill nota. Perónulega vil ég hafa dagatalið lókalt. Treysti ekki á Google þar. Er þó í sync við konuna líka. Vivaldi styður bæði. Hvað varðar póst þá er ég með 7 pósthólf. Myndi ekki nenna að logga inn í öll daglega. Samtímis þá þarf ég að vita um póst sem kemur inn. Ég vil heldur ekki nota pósthólf þar sem pósturinn minn er skannaður fyrir auglýsingar. En það er ég. :happy




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 20. Apr 2023 18:40

Var að koma ný Vivaldi útgáfa. Vivaldi 6.0 er með Workspaces og möguleika til að breyta útliti á hnöppum og þannig gera Vivaldi ennþá breytilegri. Látið mig gjarnan vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-0/




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 14. Jún 2023 03:07

Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Le Drum » Fim 09. Nóv 2023 00:59

JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 09. Nóv 2023 12:51

Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Ekki gott að segja. Við vorum að leika með eitthvað, en held það sé ekki hátt á listanum núna. Þá á ég við normalt chat. :)




dexma
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf dexma » Mið 21. Feb 2024 17:44

Er hægt að setja Vivaldi upp á android tv, finn hann ekki í Google play á nvidia shield.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Mið 21. Feb 2024 23:25

Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Til hvers?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Mið 21. Feb 2024 23:30

dexma skrifaði:Er hægt að setja Vivaldi upp á android tv, finn hann ekki í Google play á nvidia shield.


Vivaldi virkar á Android TV, en þú verður að hafa góða fjarstýringu með bendli og lyklaborði. Vonum að bæta það í framtíðinni. Þú verður þó líklega að hlaða niður apk.



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Le Drum » Fim 22. Feb 2024 16:48

Nariur skrifaði:
Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Til hvers?


Einfaldlega væri þægilegt að hafa svipað og openai/bing etc eru með innbyggt í vafrann :)


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Nariur » Fim 22. Feb 2024 19:06

Le Drum skrifaði:
Nariur skrifaði:
Le Drum skrifaði:
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/

Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :)


Til hvers?


Einfaldlega væri þægilegt að hafa svipað og openai/bing etc eru með innbyggt í vafrann :)


Hahaha. Þú meinar þá frekar eitthvað eins og "Vivaldi GPT".
Ég held nefnilega að enginn myndi ever nota "Vivaldi Messenger", sem er mun frekar það sem maður myndi halda að "Vivaldi Chat væri" :lol:

Annars Er mjög dýrt að halda úti svoleiðis módelum og að öllum líkindum vel utan seilingar fyrir Vivaldi.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fim 29. Feb 2024 08:52

Ný útgáfa af Vivaldi fyrir Windows, MacOS og Linux. Þessi er stór.

Mikil vinna við póstleitina. Ef þið hafið ekki prófað póstforritið ennþá, þá vona ég að þið gerið það núna. Svo höfum við bætt panelið. Höfum bætt við stuðning við extensions í panelinu og bætt við hnöppum til að fara fram og tilbaka líka. Þar að auki höfum við verið að bæta þýðinguna, svo mikið af breytingum!

Látið mig vita hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-6/




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Diddmaster » Fös 01. Mar 2024 13:44

Takk fyrir að búa þetta til.ein ábending elska að það sé hægt að velja dark alstaðar en varð að slökva á force dark allstaðar meikaði ekki að á þessari síðu
Koma ljósar línur á milli allra dálka á forsíðuni er þetta einhvað sem ég get breitt sjálfur kanski??


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Mar 2024 01:21

Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Lau 02. Mar 2024 09:03

Diddmaster skrifaði:Takk fyrir að búa þetta til.ein ábending elska að það sé hægt að velja dark alstaðar en varð að slökva á force dark allstaðar meikaði ekki að á þessari síðu
Koma ljósar línur á milli allra dálka á forsíðuni er þetta einhvað sem ég get breitt sjálfur kanski??


Hef verið að ræða þetta við teymið. Sé ekki neina létta lausn á þessum tíma.




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Lau 02. Mar 2024 09:11

Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Úff. Það væri auðvitað ekki gott ef þú þyrftir að nota Edge.

Hefur þú reynt að nota floating panel? Kannski með auto-hide? Sýnist það vera það sem þig vanti.
Sjálfur nota ég F4. Það gerir það fljótlegt að sýna og fjarlægja panelið.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Mar 2024 12:30

JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Úff. Það væri auðvitað ekki gott ef þú þyrftir að nota Edge.

Hefur þú reynt að nota floating panel? Kannski með auto-hide? Sýnist það vera það sem þig vanti.
Sjálfur nota ég F4. Það gerir það fljótlegt að sýna og fjarlægja panelið.


Panel dæmið er ekki vandamál, ég slökkti á því fyrir löngu síðan. Það er tabs listinn. Í Edge er hægt að minnka hann þannig að hann verði floating, það er að segja ef maður er ekki með músina yfir honum þá sjást bara iconin á síðunum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Lau 02. Mar 2024 12:51

Danni V8 skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Úff. Það væri auðvitað ekki gott ef þú þyrftir að nota Edge.

Hefur þú reynt að nota floating panel? Kannski með auto-hide? Sýnist það vera það sem þig vanti.
Sjálfur nota ég F4. Það gerir það fljótlegt að sýna og fjarlægja panelið.


Panel dæmið er ekki vandamál, ég slökkti á því fyrir löngu síðan. Það er tabs listinn. Í Edge er hægt að minnka hann þannig að hann verði floating, það er að segja ef maður er ekki með músina yfir honum þá sjást bara iconin á síðunum.


Ef þú notar floating panel og Windows panel, þá held ég að það gæti virkað vel fyrir þig. Þú ættir að minnsta kosti að prófa það.

Annars er það ágæt hugmynd að bjóða upp á tabs sem hverfa, en það höfum við ekki í dag. Annars er annar möguleiki og það er að fjarlægja tabs og nota CTRL TAB. Þá sérðu bara tabbana þegar þú skiftir á milli þeirra. Það er bara að nota "Show tab cycler" og "Display Tab Cycler as List".



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Danni V8 » Lau 02. Mar 2024 21:01

JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Úff. Það væri auðvitað ekki gott ef þú þyrftir að nota Edge.

Hefur þú reynt að nota floating panel? Kannski með auto-hide? Sýnist það vera það sem þig vanti.
Sjálfur nota ég F4. Það gerir það fljótlegt að sýna og fjarlægja panelið.


Panel dæmið er ekki vandamál, ég slökkti á því fyrir löngu síðan. Það er tabs listinn. Í Edge er hægt að minnka hann þannig að hann verði floating, það er að segja ef maður er ekki með músina yfir honum þá sjást bara iconin á síðunum.


Ef þú notar floating panel og Windows panel, þá held ég að það gæti virkað vel fyrir þig. Þú ættir að minnsta kosti að prófa það.

Annars er það ágæt hugmynd að bjóða upp á tabs sem hverfa, en það höfum við ekki í dag. Annars er annar möguleiki og það er að fjarlægja tabs og nota CTRL TAB. Þá sérðu bara tabbana þegar þú skiftir á milli þeirra. Það er bara að nota "Show tab cycler" og "Display Tab Cycler as List".


Er að prófa floating panel og not windows. Það er helvíti sniðug lausn. Færði panelinn bara vinstra megin og faldi tabs listann. Góða við það líka er að þá sé ég tabs sem eru opnir í öðrum tækjum hjá mér líka.

Það sem myndi fullkomna það er ef það væri hægt að opna windows panelið með því að hovera yfir það í staðin fyrir klikka á það, en það er minniháttar atriði.

Auka bónus er að það sjást ekki hvaða tabs eru opnir í skjáskotum :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Sun 03. Mar 2024 10:01

Danni V8 skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
JónSvT skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni og núna er þetta að styttast í að þetta gerir útslagið.

Ég er oft með tvo glugga hlið við hlið og það verður nánast ekkert pláss eftir fyrir síðurnar.

Þessi fídus kom í Edge fyrir alveg löngu síðan. Ef þetta endar með því að ég fer að nota Edge fyrir skólaverkefnin bara útaf þessu þá hugsa ég að ég fari alveg yfir í Edge. Leiðinlegt því þetta er eina sem ég hef útaf Vivaldi að setja.


Úff. Það væri auðvitað ekki gott ef þú þyrftir að nota Edge.

Hefur þú reynt að nota floating panel? Kannski með auto-hide? Sýnist það vera það sem þig vanti.
Sjálfur nota ég F4. Það gerir það fljótlegt að sýna og fjarlægja panelið.


Panel dæmið er ekki vandamál, ég slökkti á því fyrir löngu síðan. Það er tabs listinn. Í Edge er hægt að minnka hann þannig að hann verði floating, það er að segja ef maður er ekki með músina yfir honum þá sjást bara iconin á síðunum.


Ef þú notar floating panel og Windows panel, þá held ég að það gæti virkað vel fyrir þig. Þú ættir að minnsta kosti að prófa það.

Annars er það ágæt hugmynd að bjóða upp á tabs sem hverfa, en það höfum við ekki í dag. Annars er annar möguleiki og það er að fjarlægja tabs og nota CTRL TAB. Þá sérðu bara tabbana þegar þú skiftir á milli þeirra. Það er bara að nota "Show tab cycler" og "Display Tab Cycler as List".


Er að prófa floating panel og not windows. Það er helvíti sniðug lausn. Færði panelinn bara vinstra megin og faldi tabs listann. Góða við það líka er að þá sé ég tabs sem eru opnir í öðrum tækjum hjá mér líka.

Það sem myndi fullkomna það er ef það væri hægt að opna windows panelið með því að hovera yfir það í staðin fyrir klikka á það, en það er minniháttar atriði.

Auka bónus er að það sjást ekki hvaða tabs eru opnir í skjáskotum :D


Gott að þetta var góð lausn fyrir þig. Svo sjáum við hvað við getum gert í framtíðinni hvað varðar fleiri möguleika.




Höfundur
JónSvT
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 02. Jún 2016 20:15
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf JónSvT » Fös 26. Apr 2024 16:42

Ný Vivaldi útgáfa. Held það sé mikið spennandi hérna, en vildi sérstaklega nefna feed readerinn (fyrirgefið enskuslettur).

Nú getur þú fylgt Github og Reddit frá Vivaldi. Áður gast þú fylgt fréttum, bloggum og Youtube, en þetta kemur að auki.


https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-7/




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf netkaffi » Þri 21. Maí 2024 21:59

Vivaldi safnar engu telemetry. Kom mér á óvart. :happy





Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Pósturaf Diddmaster » Fim 23. Maí 2024 14:14

Daginn hvað er í gangi með facebook. Hef bara ekki séð svona mikið af auglisýnigum eins og eftir að ég færði mig yfir í vivaldi, meiraseigja auglisýningar frá því sem ég hef skoðað af netinu, var farinn að halda vivaldi væri farinn að selja gögn til facebook.

já það er virkt adblock og allt það


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum