UNIFI sendir út sitthvort wifi á hvorum AP
Sent: Þri 12. Jan 2021 17:17
Nýtt vandamál sem ég hef ekki upplifað áður.
Er með 2stk AP hjá mér, og 1 þráðlaust nett sett upp. Þegar ég skoða þetta í símanum þá lookar þetta normal, en ef ég tengi prentarann eða þráðlausu vogina mína þá sýnir það 2 þráðlaust net, eins og hvor AP sendi út sitt WIFI.
Hefur einhver lent í þessu? Veldur mér vandræðum að tengja prentar og vog við wifi.
Er með 2stk AP hjá mér, og 1 þráðlaust nett sett upp. Þegar ég skoða þetta í símanum þá lookar þetta normal, en ef ég tengi prentarann eða þráðlausu vogina mína þá sýnir það 2 þráðlaust net, eins og hvor AP sendi út sitt WIFI.
Hefur einhver lent í þessu? Veldur mér vandræðum að tengja prentar og vog við wifi.