Server hýsingar á Íslandi?


Höfundur
hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Server hýsingar á Íslandi?

Pósturaf hemmigumm » Þri 07. Sep 2021 12:58

Ég er að skoða möguleika á að leigja server staðsettan á Íslandi. Ég hef ekki mikla reynslu að leigja server-a, og enga þekkingu hvernig þetta er hérna á Íslandi.

Pælinginn er að host-a servera fyrir tölvuleikinn Rocket League.
Rocket League hefur ekki official stuðning fyrir að hosta servera, þar af leiðandi keyrir serverinn á modduðu version-i af leiknum og þarf annaðhvort intergraded eða deticated gpu, (þarf samt lítið sem ekkert að render-a). Annars ætti þetta ekki að þurfa nema 2 cores og 6gb ram per instance.

Hvaða upplýsingar sem er um hvernig umhverfið varðandi server hýsingar eru á íslandi og hvert ég get leitað eru vel þeignar.Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Server hýsingar á Íslandi?

Pósturaf Zethic » Þri 07. Sep 2021 16:44

1984.is eru alltaf solid. VPS #3 eða #4 gæti gengið en þekki ekki hvaða CPUs þeir nota, hvort það sé hægt að keyra eitthvað graphical á þeim