Mobile Hotspot í USA

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Bengal » Þri 01. Feb 2022 17:52

Er að fara til New York í rúma viku og er að velta fyrir mér hvað best sé að gera varðandi 4g.

Erum að fara tvö og miðað við þær upplýsingar sem ég fékk frá vodafone þá kostar dagurinn 990kr. á síma og inní því er 500MB.

500MB eru nú fljót að fara á instagram, google maps og allt þetta dót.

Einhver hér reynslu að kaupa 4g inneign (SIM) í USA og notast við hotspot? Hvaða hotspot græja væri þá best?


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf russi » Þri 01. Feb 2022 18:13

Bengal skrifaði:Er að fara til New York í rúma viku og er að velta fyrir mér hvað best sé að gera varðandi 4g.

Erum að fara tvö og miðað við þær upplýsingar sem ég fékk frá vodafone þá kostar dagurinn 990kr. á síma og inní því er 500MB.

500MB eru nú fljót að fara á instagram, google maps og allt þetta dót.

Einhver hér reynslu að kaupa 4g inneign (SIM) í USA og notast við hotspot? Hvaða hotspot græja væri þá best?


Þú ert að fara í umhverfi sem meikar engan sens. Það eru til dæmis ekkert hvaða "áskrift" sem er sem býður uppá hotspot möguleika. Ef þær gera þá er alveg séns að þær séu dýrar. Oft fylgir SIM og eSIM þarna út kvaðir á að hlaða profiles í símann, sem er reyndar ekkert mál, þarft bara að henda honum út þegar þú kemur heim svo síminn þinn virki rétt hér heima.
Ég reyndi einhvern tíman að skoða þetta og á endanum ákvað ég bara að sleppa því, þetta var svo mikið vesen og engar solid upplýsingar. Það var í Florida, mögulega er þetta skárra í NYC



Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Bengal » Þri 01. Feb 2022 18:15

Ég er að meina að nota wifi hotspot, en eftir stutta rannsóknarvinnu þá er þetta pain in the ass.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf agnarkb » Þri 01. Feb 2022 19:07

Ég er tíður gestur í New York, eða allaveganna fyrir Covid, og ferðapakki Vodafone með sín 500mb á dag hefur alveg dugað mér vel. Annars get ég ekki séð að þú verðir í einhverjum vandræðum með að tengjast neti, frítt wifi út um allt, á hótelinu, í mörgum verslunum t.d. BestBuy, sumir garðar eins og Bryant Park er Wifi hotspot og svo söfn og NY Public Library. Svo eru Link stöðvar út um allt líka (hef reyndar ekki notast við það áður)


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf pattzi » Þri 01. Feb 2022 19:55

Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf russi » Þri 01. Feb 2022 21:44

pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf worghal » Þri 01. Feb 2022 21:47

mér finnst það svo mikið rugl að við fáum engin tilboð í USA, bókstaflega rán um hábjartan dag.
á sama tíma eru farsímafyrirtæki í USA að bjóða óendanlega pakka á íslandi... wtf...

ég ferðast mikið til USA og ég fæ mér bara USA simkort í hvert skipti og læt það duga, borga miljón sinnum minna fyrir það en nokkruntíman í gegnum mitt eigið simkort.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf izelord » Þri 01. Feb 2022 22:17

Ekki einu sinni reyna eigið hotspot tæki. Ef tækið er ekki á listanum hjá þeim þá supporta þeir það ekki.
Þeir loka líka á hotspot möguleika í apple. Búinn að reyna þetta nokkrum sinnum í lengri ferðum og alltaf eytt fleiri klukkustundum í þessum verslunum og endað á eh 2g rusli eða án sambands.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf pattzi » Þri 01. Feb 2022 23:24

russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?



Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf izelord » Þri 01. Feb 2022 23:31

pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Þetta er svo rotið þarna úti að ef þú ert t.d. með apple síma þá hverfur hotspot möguleikinn ef þeir opna ekki sérstaklega á það. Þekki ekki hvernig er með android.

Sim kortið ÞARF að fara í tæki. Það er parað við imei númer tækisins. Það er ekkert í boði að flakka með kort milli tækja eða nota tæki sem er ekki samþykkt.

Svona vsr það allavega fyrir 5 árum þegar ég reyndi þetta síðast.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 02. Feb 2022 08:12

Kaupi oftast bara simkort þegar ég er úti og nota það. Einfalt og gott



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Hizzman » Mið 02. Feb 2022 08:51

walmart sýnir slatta ef leitað er eftir td: prepaid sim data og hotspot. spurning hvort þú hefur tæki sem virkar eða þaft að kaupa. ég hef notað síma með dual sim í útlöndum, reyndar ekki í usa



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf ZiRiuS » Mið 02. Feb 2022 10:28

pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Hvaða áratug fórst þú út til USA síðast?

Eins og hefur komið fram er lítið um prepaid kort og ef þú ætlar að kaupa kort borgar það sig ekki fyrir rétt rúma viku. Ég hef farið til USA á hverju ári (nema núna í Covid) og hef í síðustu skiptin bara notað íslensku 500mb leiðina í neyð. Annars er wifi orðið það algengt að það var lítið mál að nota símann og ekki klára þessi 500mb.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Bengal » Mið 02. Feb 2022 16:37

Það næsta sem ég hef komist í þessu máli þá er þetta hægt en kostar það mikið að ég nenni eiginlega ekki að standa í þessu.

Verð að sætta mig bara við nokkra tugi þús í símreikning og leggja það bara saman við kostnaðinn við ferðina.

500MB er samt fáranlega lítið - ætti að vera nær 3-5gb. Fór seinast til USA fyrir að verða 4 árum og þá var þetta nákvæmlega eins, gömlu "góðu" 500mb.

Crap.
Síðast breytt af Bengal á Mið 02. Feb 2022 16:38, breytt samtals 1 sinni.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 271
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024/2025)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf jonfr1900 » Mið 02. Feb 2022 16:42

Bengal skrifaði:Það næsta sem ég hef komist í þessu máli þá er þetta hægt en kostar það mikið að ég nenni eiginlega ekki að standa í þessu.

Verð að sætta mig bara við nokkra tugi þús í símreikning og leggja það bara saman við kostnaðinn við ferðina.

500MB er samt fáranlega lítið - ætti að vera nær 3-5gb. Fór seinast til USA fyrir að verða 4 árum og þá var þetta nákvæmlega eins, gömlu "góðu" 500mb.

Crap.


Ég sé ekki betur en að verðin í Bandaríkjunum séu rosalega há. Hjá Vodafone er verðið fyrir 1MB skráð 636 kr. Eins og margir benda á hérna að ofan. Þá er örugglega best fyrir þig að nota bara ókeypis WiFi í búðum og slíkum stöðum.



Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Bengal » Mið 02. Feb 2022 16:53

jonfr1900 skrifaði:
Bengal skrifaði:Það næsta sem ég hef komist í þessu máli þá er þetta hægt en kostar það mikið að ég nenni eiginlega ekki að standa í þessu.

Verð að sætta mig bara við nokkra tugi þús í símreikning og leggja það bara saman við kostnaðinn við ferðina.

500MB er samt fáranlega lítið - ætti að vera nær 3-5gb. Fór seinast til USA fyrir að verða 4 árum og þá var þetta nákvæmlega eins, gömlu "góðu" 500mb.

Crap.


Ég sé ekki betur en að verðin í Bandaríkjunum séu rosalega há. Hjá Vodafone er verðið fyrir 1MB skráð 636 kr. Eins og margir benda á hérna að ofan. Þá er örugglega best fyrir þig að nota bara ókeypis WiFi í búðum og slíkum stöðum.


Nei þetta er ekki alveg rétt, þú getur skráð þig í ferðapakka hjá vodafone og þá borgarðu daggjald 990kr og færð 500MB, ókeypis símtöl til íslands og innan sama lands og eitthvað fleira. Svo þegar 500MB klárast þá færðu aftur daggjald o.s.frv.

Gef vodafone prik fyrir að vera standa sig í þessu því ég sé ekki betur en að þeir séu með bestu kjörin á 4g í USA.

En það má alltaf gera betur...

Ég er lítið spenntur fyrir að vera negla mér inná wifi út um alla new york borg en kannski er það óþarfa paranoia.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

Höfundur
Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 19
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Bengal » Mið 02. Feb 2022 16:57

Ég er líka að muna núna að það er hægt að downloada kortunum í google maps - það er kannski ágætis pro tip ef einhver er að spá í þessu útaf gagnanotkuninni í google maps.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf pattzi » Lau 05. Feb 2022 17:02

ZiRiuS skrifaði:
pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Hvaða áratug fórst þú út til USA síðast?

Eins og hefur komið fram er lítið um prepaid kort og ef þú ætlar að kaupa kort borgar það sig ekki fyrir rétt rúma viku. Ég hef farið til USA á hverju ári (nema núna í Covid) og hef í síðustu skiptin bara notað íslensku 500mb leiðina í neyð. Annars er wifi orðið það algengt að það var lítið mál að nota símann og ekki klára þessi 500mb.



Skrýtið það er hægt að kaupa gift cards allstaðar svona visa master og eða amex..... Svo bjóst við að væri hægt að fá símkort hægt her heima í sumum sjoppum meirasegja...... var allavega hægt ef maður spyr t.d nova kort..... þegar ég vann á olís 2012-2014 var hægt að fá nova kort hlýtur ða vera hægt enn...

Maður hefur bara séð þetta í bíómyndum svona burnphones i næstu sjoppu svo bjóst við því hehehehehhee....

Ég hef aldrei farið til usa



Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf izelord » Lau 05. Feb 2022 17:43

pattzi skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Hvaða áratug fórst þú út til USA síðast?

Eins og hefur komið fram er lítið um prepaid kort og ef þú ætlar að kaupa kort borgar það sig ekki fyrir rétt rúma viku. Ég hef farið til USA á hverju ári (nema núna í Covid) og hef í síðustu skiptin bara notað íslensku 500mb leiðina í neyð. Annars er wifi orðið það algengt að það var lítið mál að nota símann og ekki klára þessi 500mb.

Maður hefur bara séð þetta í bíómyndum svona burnphones i næstu sjoppu svo bjóst við því hehehehehhee....

Ég hef aldrei farið til usa


Í USA ríkir einokunarkerfi, þetta er ekki eins frjálst og á íslandi.
Ekki leiðbeina um svona ef þú hefur aldrei komið þangað.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf pattzi » Lau 05. Feb 2022 19:23

izelord skrifaði:
pattzi skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Hvaða áratug fórst þú út til USA síðast?

Eins og hefur komið fram er lítið um prepaid kort og ef þú ætlar að kaupa kort borgar það sig ekki fyrir rétt rúma viku. Ég hef farið til USA á hverju ári (nema núna í Covid) og hef í síðustu skiptin bara notað íslensku 500mb leiðina í neyð. Annars er wifi orðið það algengt að það var lítið mál að nota símann og ekki klára þessi 500mb.

Maður hefur bara séð þetta í bíómyndum svona burnphones i næstu sjoppu svo bjóst við því hehehehehhee....

Ég hef aldrei farið til usa


Í USA ríkir einokunarkerfi, þetta er ekki eins frjálst og á íslandi.
Ekki leiðbeina um svona ef þú hefur aldrei komið þangað.


ok ég hlýt að mega segja það sem ég var búinn að athuga....


Það eru símkortasjálfsalar á flugvöllum maður finnur það nú bara með stuttu gúgli ?


einnig hægt að panta bara á ebay international sim cards


https://www.traveltomtom.net/destinatio ... -sim-cards

https://www.traveltomtom.net/images/nie ... in_usa.jpg
Síðast breytt af pattzi á Lau 05. Feb 2022 19:24, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf ZiRiuS » Lau 05. Feb 2022 20:08

pattzi skrifaði:
izelord skrifaði:
pattzi skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
pattzi skrifaði:
russi skrifaði:
pattzi skrifaði:Getur alveg fengið símkort þarna í usa svona prepaid ....

Og notað símann sem hotspot

Það er ekkert víst að þjónustan á bakvið það kort leyfi hotspot möguleika. Fyrir utan að það er ekkert endilega auðvelt að útvega sér korti.
Mobile markaðurinn í USA er ótrúlega steiktur miðað við hvað við erum vön.


Nú getur keypt burn phone þarna á fullu hlyur að geta keypt eitt simkort prepaid an skilrikja ......

Notar hotspot i simanum ekkert sem getur stoppað það?


Hvaða áratug fórst þú út til USA síðast?

Eins og hefur komið fram er lítið um prepaid kort og ef þú ætlar að kaupa kort borgar það sig ekki fyrir rétt rúma viku. Ég hef farið til USA á hverju ári (nema núna í Covid) og hef í síðustu skiptin bara notað íslensku 500mb leiðina í neyð. Annars er wifi orðið það algengt að það var lítið mál að nota símann og ekki klára þessi 500mb.

Maður hefur bara séð þetta í bíómyndum svona burnphones i næstu sjoppu svo bjóst við því hehehehehhee....

Ég hef aldrei farið til usa


Í USA ríkir einokunarkerfi, þetta er ekki eins frjálst og á íslandi.
Ekki leiðbeina um svona ef þú hefur aldrei komið þangað.


ok ég hlýt að mega segja það sem ég var búinn að athuga....


Það eru símkortasjálfsalar á flugvöllum maður finnur það nú bara með stuttu gúgli ?


einnig hægt að panta bara á ebay international sim cards


https://www.traveltomtom.net/destinatio ... -sim-cards

https://www.traveltomtom.net/images/nie ... in_usa.jpg


Úr greininni:
"Unlike any other country around the world it is NOT easy to find sim card shops or resellers at international arrivals in most of the airports in the USA. Personally, I am shocked about this fact. Like for real America? At Houston Airport the guy from the information desk was like, uh what a prepaid sim card?"

Þetta passar við mína reynslu af flugvöllum þarna úti, ég hef aldrei séð svona sjálfsala þó ég hafi alltaf haft augun opin.

"The best place to buy a sim card for the USA is at an official retail store. The staff in here will give you the best advice on your needs and everything will be set up quickly and within minutes you will walk out of the store with a working data connection on your phone."

Þetta er bara alls ekki rétt, ég hef farið í allar helstu verslanir þarna (AT&T, T-Mobile, Verizon, you name it) og lang flestu pakkarnir voru mánuður eða meira og ráááándýrir ef þú varst bara að spá í data, því þarna er ekki ókeypis að hringja í allt og bara data eins og hér, þar er spáð í mínútufjölda og data með því.

Það borgar sig ekki að gera þetta fyrir rétt rúma viku...

(https://www.traveltomtom.net/images/nie ... m_card.jpg)
(https://www.traveltomtom.net/images/nie ... m_card.jpg)
Síðast breytt af ZiRiuS á Lau 05. Feb 2022 20:08, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf Hizzman » Lau 05. Feb 2022 20:48




Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf izelord » Lau 05. Feb 2022 20:58



Þetta er ekki svona einfalt.

"Bring your own compatible phone to Visible with this SIM kit and get one month of prepaid service with unlimited data, messages and minutes—powered by Verizon. To use this SIM kit, you’ll need a compatible device."

Compatible with unlocked iPhone models after the iPhone 6s. For Android compatibility, check our website.

*In times of traffic, your data may be temporarily slower than other traffic

***Mobile hotspot with unlimited data at speeds up to 5 Mbps, limited to one device.

Semsagt rusl plan sem virkar bara með sumum símum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Mobile Hotspot í USA

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Feb 2022 21:14

Þegar ég hef farið til USA og geri það nú reglulega..þetta er ekki svona einfalt. Þetta er nefnilega bundið við imei númerið og USA heimilisfang. Það er hinsvegar hægt að kaupa gamaldags takkasíma og nota prepaid kort "burnerphone" eins og oft er kallað, en það er ekkert data á honum.

Ég lenti samt í afar þægilegum sölumanni úti í NY 2017 sem gerði bara aðgang á prepaid aðgangi á heimilisfangið á hótelinu, þannig það er nú alveg hægt að redda sér :happy