Prenta út möppufyrirkomulag


Höfundur
falcon1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 26
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Prenta út möppufyrirkomulag

Pósturaf falcon1 » Mið 04. Maí 2022 13:00

Ég er dáldið hræddur um að tölvan mín sé eitthvað að fara að klikka... búin að vera skrítin í dag.

Hvernig getur maður prentað út möppufyrirkomulagið (folder structure) hjá sér? Er að nota windows 11Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6122
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 385
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Prenta út möppufyrirkomulag

Pósturaf worghal » Mið 04. Maí 2022 13:09

getur notað Tree commandið í CMD

Kóði: Velja allt

Graphically displays the folder structure of a drive or path.

TREE [drive:][path] [/F] [/A]

   /F   Display the names of the files in each folder.
   /A   Use ASCII instead of extended characters.


gætir til dæmis gert eftirfarandi

Kóði: Velja allt

tree c:\ > c:\temp\tree.txt

þá færðu tré yfir allar möppur og vistar í notepad skjal, bætir við /F til að fá öll skjöl líka.
Síðast breytt af worghal á Mið 04. Maí 2022 13:09, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus RTX 3080 Turbo V2 RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Höfundur
falcon1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 26
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prenta út möppufyrirkomulag

Pósturaf falcon1 » Mið 04. Maí 2022 14:08

ég fæ svona tákn í txt skránni

³ ³ ÃÄÄÄ

er hægt að breyta því eða losna við það?Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6122
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 385
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Prenta út möppufyrirkomulag

Pósturaf worghal » Mið 04. Maí 2022 14:12

falcon1 skrifaði:ég fæ svona tákn í txt skránni

³ ³ ÃÄÄÄ

er hægt að breyta því eða losna við það?

þarft að bæta við /A.

Kóði: Velja allt

tree /A  c:\ > c:\temp\tree.txt


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus RTX 3080 Turbo V2 RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL