Truflanir á nettraffík erlendis


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1030
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 54
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf braudrist » Mið 22. Jún 2022 22:17

Fleiri að lenda í þessu? Virðist vera einhverjar major truflanir í Holllandi.

amsterdam.png
amsterdam.png (42.05 KiB) Skoðað 1147 sinnum


Fer öll íslensk traffík til Evrópu í gegnum Holland? Var að spila leik online á EU server og það laggaði allt í drasl.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2274
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 19
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf Plushy » Mið 22. Jún 2022 22:25

Ég kíkti einmitt hingað til að sjá hvort fleiri væru að lenda í þessu.

Er að fá hátt ping í leikjum og Discord að lagga.

Byrjaði um 21 og gerðist líka í gærkvöldi

Er hjá Vodafone.Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2274
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 19
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf Plushy » Mið 22. Jún 2022 22:50

Fæ margfalt meiri hraða á 5G á símanum við sama þjón.
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf SkaveN » Mið 22. Jún 2022 23:05

Sama, er hjá vodafone, pinga hrikalega til Þýskalands og Hollands... mjög undarlegt?Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2274
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 19
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf Plushy » Fim 23. Jún 2022 08:43

Það var hægagangur á útlandasambandi frá 21:37 í gærkvöldi vegna bilunar skv. Vodafone.Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1210
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 44
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Truflanir á nettraffík erlendis

Pósturaf demaNtur » Fös 24. Jún 2022 08:20

Bilun í sæstreng eftir því sem ég best veit.


Intel i7-11700KF - Cooler Master MasterLiquid ML240L - Corsair Vengeance 32GB 3600MHz CL18 - Zotac Gaming RTX3070 Ti 8GB
Asus 24.5" XG258Q 240hz X2 - Glorious GMMK white ice - GSP670 - Glorious Model-D wireless - The Glorious 3XL