Dæmi: Proxmox,Plex,Freenas , Synology diskastæða , adguard/pi-hole o.s.frv. Það má fylgja sögunni á hvernig hardware þetta keyrir á eða bara hlutur sem gæti þótt áhugaverður í augum nördans

hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)
Hjaltiatla skrifaði:hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)
Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit .
https://www.idrive.com/online-backup-features
hagur skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:hagur skrifaði: iDrive backup og allskonar annað sem ég nota (t.d IIS, SQL Server, Postgres ...)
Hvernig hefur Idrive backup verið að reynast þér ? Sýnist þeir bjóða uppá fídusa sem Backblaze bíður ekki uppá sem væri gott að skoða fyrir offsite afrit .
https://www.idrive.com/online-backup-features
Ég hef sem betur fer ekki þurft að nýta mér það ennþá að neinu ráði. Þetta mallar bara hjá mér og tekur afrit. Ég valdi þetta aðallega vegna þess að þetta var það ódýrasta sem ég fann m.v. gagnamagn. En þetta hefur sama galla og önnur svona tól sem ég hef prófað, þ.e að upload á gögnum (og dánlód) er dead slow. Tók marga daga/vikur jafnvel að malla öllu inn (er að bakka upp 1.5TB eins og er).