Síða 1 af 1

Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 13:59
af dedd10
Einhver sem getur bent mér á eitthvað einfalt og þæginlegt forrit, helst sem virkar á Mac líka, er með langa mp3 fæla sem ég þarf einfaldlega að klippa smá úr hér og þar.

Einhver sem veit um þæginlegt forrit sem helst helst er bara ætlað í þetta svo það sé sem einfaldast.

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 15:11
af TheAdder

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 15:26
af Jón Ragnar
Audacity allan daginn:)

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 15:44
af oliuntitled
Sammála fyrri ræðumönnum, Audacity er frítt, einfalt og gerir nákvæmlega það sem þú ert að leitast eftir og vel rúmlega það :)

Það er líka til fyrir windows, macos og linux.

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 18:27
af vatr9
VLC Player ræður líka við þetta.
http://www.videolan.org/

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 22:32
af dreymandi
hvað með til að klippa til t.d upptekið efni af youtube eða tv ?

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 22:59
af vatr9
Ef þú átt myndefni á mp4 eða öðru video-sniði þá mæli ég með Handbrake
https://handbrake.fr/
Tilgreinir byrjunarpunkt og endapunkt og forritið skrifar í aðra skrá og getur umbreytt í leiðinni.

Re: Forrit til að klippa mp3

Sent: Fös 13. Jan 2023 23:07
af enypha
GarageBand á mac virkar líka í þetta. Ég hef oft notað Audacity til að klippa saman lög fyrir dansatriði hjá dóttur minni. Fyrir síðustu sýningu gerði hún þetta sjálf í GarageBand og það virkaði amk ekki síðra en Audacity.