Alvarlegur galli í Windows 11


Höfundur
jonfr1900
/dev/null
Póstar: 1487
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 189
Staðsetning: Bov, Padborg, Danmörk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Alvarlegur galli í Windows 11

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Maí 2023 22:49

Microsoft er að fara að laga alvarlegan galla í Windows 11 sem mun hafa talsverðar afleiðingar. Þessi viðgerð mun gera margar tegundir notaðar til þess að ræsa Windows 11 ófærar um að virka.

Nánar hérna.

Microsoft will take nearly a year to finish patching new 0-day Secure Boot bug (arstechnica.com)