Er hægt að leigja 4g/5g router?


Höfundur
ice_pdx
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 10. Sep 2020 11:35
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf ice_pdx » Fim 18. Maí 2023 20:56

Vitið þið hvort hægt sé að leigja 4g router?

Fiberinn er bilaður hjá mér og ég er ekki viss hvort það reddist fyrir helgi. Þarf hann frá morgundeginum fram á þriðjudag í næstu viku (á höfuðborgarsvæðinu).
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf Dr3dinn » Fim 18. Maí 2023 21:14

hægt hjá nova voda og simanum.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1253
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf Minuz1 » Fim 18. Maí 2023 21:21

Nota símann sem hotspot?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
ice_pdx
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 10. Sep 2020 11:35
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf ice_pdx » Fim 18. Maí 2023 23:02

Að nota símann gengur ekki þar sem ég verð ekki alltaf á svæðinu (er að fá útlendinga í heimsókn).
kassi
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf kassi » Fös 19. Maí 2023 06:55

get lánað þér einn en verður þá að sækja hann fyrir hádegi í dagSkjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf rattlehead » Fös 19. Maí 2023 14:53

Nova
Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?

Pósturaf Vaktari » Fös 19. Maí 2023 14:58

Myndi bara heyra í þínu fjarskiptafélagi og athuga málið.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |