*Gleymið þessu* Fedora + gamall Apple Cinema


Höfundur
drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

*Gleymið þessu* Fedora + gamall Apple Cinema

Pósturaf drengurola » Mán 29. Maí 2023 12:14

Edit: það var sennilega bara ímyndun í mér að það væri hljóð í honum.

Góðan dag.

Einhver sem hefur hugmynd um hvort hægt er að fá hljóðið til að virka með ca nýjasta Fedora?

Bus 001 Device 020: ID 05ac:9219 Apple, Inc. Cinema Display 20"
Bus 001 Device 019: ID 05ac:9119 Apple, Inc.
Bus 001 Device 018: ID 05ac:9102 Apple, Inc.

Þetta er A1038 týpan - tengdur í gegnum Apple Display Connector í box sem splittar í DVI og USB.
Hubbinn virkar, en ekki innbyggða audio-shittið.
Síðast breytt af drengurola á Mán 29. Maí 2023 20:09, breytt samtals 1 sinni.




Opes
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Fedora + gamall Apple Cinema

Pósturaf Opes » Mán 29. Maí 2023 14:32

Hmm. A1038 (sem er eini 20" ADC skjárinn frá Apple) er ekki með neina hljóðvirkni.




Höfundur
drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fedora + gamall Apple Cinema

Pósturaf drengurola » Mán 29. Maí 2023 20:08

Opes skrifaði:Hmm. A1038 (sem er eini 20" ADC skjárinn frá Apple) er ekki með neina hljóðvirkni.

Þetta er reyndar M8149 - lsusb eitthvað að ruglast. En það svo sem kemur á sama stað niður. Var að skoða - það er ekkert hljóð í honum heldur. Það hlaut að vera.