Vodafone net - LAGG

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf depill » Mán 15. Jan 2024 16:40

Hljómar bara eins og eithvað hjá CloudFlare sjá RIX

https://rix.is/graphs?m=cloudflare svona flatir toppar sem eru 18-22 hjá CloudFlare yfirleitt þýða eithvað vandamál. Virðist hafa gerst í lok árs 2023. Er svo í lagi yfir daginn enn ekki á kvöldin.

Ferlega leiðinlegt hjá CloudFlare, best samt að reyna beina kvörtunum til þeirra, næstum skrítið að þetta komi ekki í vöktun hjá þeim.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Mán 15. Jan 2024 16:50

Það er greinilega eitthvað að hjá Cloudflare

https://downdetector.com/status/cloudflare/


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Mán 15. Jan 2024 17:40



https://kosmi.io

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf GullMoli » Þri 16. Jan 2024 10:32

Prufaði Floatplane.com í desember og það er ónothæft því þeir nota Cloudflare. Þau sögðu mér að þau væru búin að eiga í erfiðleikum að eiga við Cloudflare útaf vandamálum með þennan endapunkt og þetta ylli því að síðan þeirra er svo gott sem ónothæf á Íslandi.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Þri 16. Jan 2024 20:24

mort skrifaði:svarar 81.15.38.214 eins (speedtest vélin hjá Vodafone)
hún er rock steady 1.1- 1.2 ms hjá mér .. GR ljós - Vodafone


Ef ég pinga þessa ip tölu beint þá fæ ég miklu betri niðurstöðu 1-2ms stöðugt.

Líklega er cloudflare vandamálið - síður sem nota Cloudflare loadast illa eða ekki.


*B.I.N. = Bilun í notanda*


ragnarok
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf ragnarok » Fim 18. Jan 2024 00:45

https://www.cloudflarestatus.com/

Network Performance Issues in Reykjavik (KEF)
Resolved - Some customers may have experienced network performance issues in our KEF PoP (Reykjavik, IS) from December 19 to January 17.
Jan 17, 18:32 UTC

KEF er merkt operational en ég sé á RIX að þeir hafa tekið nóðuna úr notkun og ég enda núna í Amsterdam.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Fim 18. Jan 2024 20:08

ragnarok skrifaði:https://www.cloudflarestatus.com/

Network Performance Issues in Reykjavik (KEF)
Resolved - Some customers may have experienced network performance issues in our KEF PoP (Reykjavik, IS) from December 19 to January 17.
Jan 17, 18:32 UTC

KEF er merkt operational en ég sé á RIX að þeir hafa tekið nóðuna úr notkun og ég enda núna í Amsterdam.


Ég enda líka í Amsterdam núna. Annars þá kom í ljós við vöktun á ljósleiðaraboxinu mínu að ég var að missa 5-6% af pökkum, svo ég fékk þjónustuaðila heim til mín frá Ljósleiðaranum sem skipti um ljósleiðarabox. Netið er mun betra síðan en kannski er þessi breyting á Cloudflare líka að hafa áhrif á þær síður sem ég er að heimsækja reglulega.


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Black » Fös 19. Jan 2024 19:59

Erum nokkrir að reyna spila The finals, þrír þeirra eru með net hjá Vodafone og ná ekki að tengjast servernum og geta ekki launchað leiknum.
Við sem erum með net hjá Hringdu erum ekki í neinum vandræðum.
Það virkar að setja Hotspot á simann og þá geta þeir tengst eins með virkar að vera með VPN.
Hvað er að frétta með Vodafone ?!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Lau 20. Jan 2024 18:16

VIrðist ekki vera komið í lag, enn hægagangur hjá mér.


https://kosmi.io


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf mainman » Sun 21. Jan 2024 20:21

Eru þeir ekki bara búnir með bandvíddina hjá sér?
https://ixp.c.is/traffic_detail/XXX1?fb ... 0cHe6CJQdE



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Plushy » Þri 30. Jan 2024 09:37

Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?




DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf DanniFreyr » Mið 31. Jan 2024 20:28

Ég var að lenda í svipuðu, leiðinlegu pingi við sumar þjónustur innanlands og Cloudflare, tengist við Dublin. Ljóseliðarinn settur í vöktun og allt í góðu þar. Vodafone viðurkenndi að það væri vesen á tengingu við Cloudflare en sögðu að þeir hefðu enga stjórn á því, skynjaði það að það væri ekkert hægt að gera. Hef prófað tengingar hjá Símanum og þetta er ekkert vandamál þar.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Sun 11. Feb 2024 15:56

Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf depill » Sun 11. Feb 2024 16:25

Sera skrifaði:
Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


Spes, ég er hjá Símanum og svo eru foreldrar mínir hjá Hringdu að báðar tengingar fara til Nova og svo í CloudFlare í Reykjanesbæ. Held að eina sem breyttist er að CloudFlare hætti að fara í gegnum rix og fer núna bara í gegnum Nova.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Sun 11. Feb 2024 18:15

depill skrifaði:
Sera skrifaði:
Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


Spes, ég er hjá Símanum og svo eru foreldrar mínir hjá Hringdu að báðar tengingar fara til Nova og svo í CloudFlare í Reykjanesbæ. Held að eina sem breyttist er að CloudFlare hætti að fara í gegnum rix og fer núna bara í gegnum Nova.


Skrítið þar sem Cloudflare er sagt vera með beina tengingu við RIX hér https://rix.is/connected

Ertu með traceroute sem sýnir annað?

K.
Síðast breytt af kornelius á Sun 11. Feb 2024 18:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Sun 11. Feb 2024 18:30

cloudflare.JPG
cloudflare.JPG (83.78 KiB) Skoðað 5129 sinnum
kornelius skrifaði:
depill skrifaði:
Sera skrifaði:
Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


Spes, ég er hjá Símanum og svo eru foreldrar mínir hjá Hringdu að báðar tengingar fara til Nova og svo í CloudFlare í Reykjanesbæ. Held að eina sem breyttist er að CloudFlare hætti að fara í gegnum rix og fer núna bara í gegnum Nova.


Skrítið þar sem Cloudflare er sagt vera með beina tengingu við RIX hér https://rix.is/connected

Ertu með traceroute sem sýnir annað?

K.


já, samkvæmt síðunni þeirra https://speed.cloudflare.com/


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Sun 11. Feb 2024 18:40

Sera skrifaði:cloudflare.JPG
kornelius skrifaði:
depill skrifaði:
Sera skrifaði:
Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


Spes, ég er hjá Símanum og svo eru foreldrar mínir hjá Hringdu að báðar tengingar fara til Nova og svo í CloudFlare í Reykjanesbæ. Held að eina sem breyttist er að CloudFlare hætti að fara í gegnum rix og fer núna bara í gegnum Nova.


Skrítið þar sem Cloudflare er sagt vera með beina tengingu við RIX hér https://rix.is/connected

Ertu með traceroute sem sýnir annað?

K.


já, samkvæmt síðunni þeirra https://speed.cloudflare.com/


Þetta hlýtur að vera eitthvert klúður hjá Vodafone?

K.
Viðhengi
Screenshot from 2024-02-11 18-38-26.png
Screenshot from 2024-02-11 18-38-26.png (97.47 KiB) Skoðað 5120 sinnum




DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf DanniFreyr » Sun 11. Feb 2024 18:43

Vodafone sagði að þeir ná ekki að peera við Cloudflare í RIX (segja að það sé Cloudflare/Gangnaveitunni að kenna og geti ekkert gert í því). Allt í lagi hjá öllum öðrum fyrirtækjum svo ég best viti.

Traceroute í gegnum fyrirtækja ljós hjá Vodafone (Metronet) - Ljósleiðari Gagnaveitunnar

Tracing route to one.one.one.one [1.1.1.1]
over a maximum of 30 hops:

1 3 ms 3 ms 2 ms 193-4-171-137.static.metronet.is [193.4.171.137]
2 25 ms 24 ms 24 ms hu0-0-0-20-E205-Dublin.c.is [217.151.191.145]
3 38 ms 24 ms 24 ms hu0-0-0-20-E205-Dublin.c.is [217.151.191.145]
4 25 ms 24 ms 25 ms inex1.as13335.net [185.6.36.76]
5 24 ms 26 ms 25 ms 162.158.36.15
6 24 ms 23 ms 23 ms one.one.one.one [1.1.1.1]



Traceroute í gegnum heimanet ljós hjá Vodafone. - Ljósleiðari Gagnaveitunnar
Tracing route to one.one.one.one [1.1.1.1]
over a maximum of 30 hops:

1 3 ms <1 ms <1 ms 10.10.0.1
2 1 ms <1 ms <1 ms 10.203.20.2
3 1 ms 1 ms 1 ms 193-4-254-153.static.metronet.is [193.4.254.153]
4 28 ms 23 ms 23 ms hu0-0-0-20-E205-Dublin.c.is [217.151.191.145]
5 23 ms 23 ms 28 ms inex1.as13335.net [185.6.36.76]
6 31 ms 26 ms 23 ms 162.158.36.15
7 23 ms 22 ms 22 ms one.one.one.one [1.1.1.1]



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Sun 11. Feb 2024 18:43

kornelius skrifaði:
Sera skrifaði:cloudflare.JPG
kornelius skrifaði:
depill skrifaði:
Sera skrifaði:
Plushy skrifaði:
Sera skrifaði:Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.


Hver var niðurstaðan?


Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þetta lagaðist við það, en á sama tíma þá slökktu Cloudflate á þjónustunni í Rnbæ svo ég er að fara beint út til Írlands á síður sem eru hýstar hjá Cloudflare.
https://speed.cloudflare.com/


Spes, ég er hjá Símanum og svo eru foreldrar mínir hjá Hringdu að báðar tengingar fara til Nova og svo í CloudFlare í Reykjanesbæ. Held að eina sem breyttist er að CloudFlare hætti að fara í gegnum rix og fer núna bara í gegnum Nova.


Skrítið þar sem Cloudflare er sagt vera með beina tengingu við RIX hér https://rix.is/connected

Ertu með traceroute sem sýnir annað?

K.


já, samkvæmt síðunni þeirra https://speed.cloudflare.com/


Þetta hlýtur að vera eitthvert klúður hjá Vodafone?

K.



Já það gæti verið, var að lesa þráð hérna: https://community.cloudflare.com/t/pack ... d/602303/7


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf depill » Sun 11. Feb 2024 18:44

kornelius skrifaði:Ertu með traceroute sem sýnir annað?

K.


Hefði verið með :D, enn það var engin umferð á RIX fyrr enn fyrir 3 dögum síðan ( eftir stopp ) þá fór tracert allt í gegnum Nova.

Nú er þetta bara aftur yfir RIX
Síminn ( wifi )
Tracing route to one.one.one.one [1.1.1.1]
over a maximum of 30 hops:

1 3 ms 14 ms 8 ms 192.168.1.254
2 9 ms 2 ms 2 ms 10.206.36.3
3 3 ms 3 ms 3 ms 157-157-6-34.static.simnet.is [157.157.6.34]
4 5 ms 4 ms 4 ms rix-tg-gw.cloudflare.com [195.130.211.50]
5 14 ms 4 ms 4 ms one.one.one.one [1.1.1.1]

Hringdu ( vírað )
traceroute to 1.1.1.1 (1.1.1.1), 30 hops max, 60 byte packets
1 192.168.1.254 (192.168.1.254) 0.274 ms 0.154 ms 0.108 ms
2 10.206.4.2 (10.206.4.2) 0.815 ms 0.771 ms 0.736 ms
3 102-96-22-46.internal.hringdu.is (46.22.96.102) 1.200 ms 1.164 ms 1.130 ms
4 101-96-22-46.internal.hringdu.is (46.22.96.101) 1.326 ms 1.287 ms 1.250 ms
5 rix-tg-gw.cloudflare.com (195.130.211.50) 2.578 ms 3.079 ms 3.046 ms
6 one.one.one.one (1.1.1.1) 2.130 ms 2.204 ms 2.174 ms
Síðast breytt af depill á Sun 11. Feb 2024 18:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Sera » Sun 11. Feb 2024 18:51

Vodafone

1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.1.1
2 1 ms 1 ms 1 ms 10.203.20.2
3 2 ms 2 ms 2 ms 193-4-254-153.static.metronet.is [193.4.254.153]
4 24 ms 24 ms 24 ms hu0-0-0-20-E205-Dublin.c.is [217.151.191.145]
5 24 ms 24 ms 25 ms inex1.as13335.net [185.6.36.76]
6 25 ms 30 ms 34 ms 162.158.36.15
7 24 ms 23 ms 24 ms one.one.one.one [1.1.1.1]


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Black » Sun 11. Feb 2024 21:24

Black skrifaði:Erum nokkrir að reyna spila The finals, þrír þeirra eru með net hjá Vodafone og ná ekki að tengjast servernum og geta ekki launchað leiknum.
Við sem erum með net hjá Hringdu erum ekki í neinum vandræðum.
Það virkar að setja Hotspot á simann og þá geta þeir tengst eins með virkar að vera með VPN.
Hvað er að frétta með Vodafone ?!



Ætla að vitna hérna í það sem ég setti inn um daginn, félagarnir fóru úr Vodafone og hafa ekki verið í neinu veseni með að spila, prófuðum svo The finals á Playstation 5 tölvu og þá kom strax upp þessi connection villa


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kjartann » Þri 27. Feb 2024 19:29

Þetta er aðeins lauslega tengt málefni þessa þráðs en Vodafone eru greinilega áhugamenn um það að maxa Múla-IXP skiptin sín fyrir eyeball traffík einu sinni til tvisvar á mánuði. Dæmi:

Mynd

Heimild: https://ixp.c.is/traffic_detail/XXX1

Hef séð þetta gerast nokkrum sinnum á síðustu mánuðum í kringum stóra fótboltaleiki og svoleiðis, ætli mestöll traffíkin fari ekki being til RÚV. Þegar þessi spikes koma fer packet loss að birtast innanlands eins og maður getur búist við.

Finnst spes að Sýn geti skilað 2,1 milljarða króna hagnaði 2023 en hafi ekki viljann/efni á því að uppfæra megnið eða hluta af netinu sínu í 100Gbit. Líka skrítið að þetta sé ekki fært yfir á private peering (eða fleiri IXP skipti sett upp), en hvað veit ég um ákvörðunarferlið hjá Voda...
Síðast breytt af kjartann á Þri 27. Feb 2024 19:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Þri 27. Feb 2024 20:09

Bíddu eru Vodafone ekki lengur tengdir RIX? Eða er ég blindur, eða eru þeir tengdir undir einhverju öðru nafni?
Finn þá ekki á https://rix.is/connected

K.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Tóti » Þri 27. Feb 2024 20:21

Cloudflare.PNG
Cloudflare.PNG (45.81 KiB) Skoðað 4618 sinnum

Fínt hér hjá símanum ekki satt.