Vodafone net - LAGG

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf Njall_L » Þri 27. Feb 2024 20:51

kornelius skrifaði:Bíddu eru Vodafone ekki lengur tengdir RIX? Eða er ég blindur, eða eru þeir tengdir undir einhverju öðru nafni?
Finn þá ekki á https://rix.is/connected

K.

Eru þeir ekki bara tengdir sem Ljósleiðarinn? Eins og að Síminn kemur ekki upp í þessum lista en Míla er þar

EDIT:
Allavega ef þú ýtir á "12969 Vodafone" á þessum link https://rix.is/statistics þá lendir maður á síðunni fyrir Ljósleiðarann https://rix.is/graphs?m=islnet
Síðast breytt af Njall_L á Þri 27. Feb 2024 20:52, breytt samtals 1 sinni.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf kornelius » Þri 27. Feb 2024 20:53

Njall_L skrifaði:
kornelius skrifaði:Bíddu eru Vodafone ekki lengur tengdir RIX? Eða er ég blindur, eða eru þeir tengdir undir einhverju öðru nafni?
Finn þá ekki á https://rix.is/connected

K.

Eru þeir ekki bara tengdir sem Ljósleiðarinn? Eins og að Síminn kemur ekki upp í þessum lista en Míla er þar

EDIT:
Allavega ef þú ýtir á "12969 Vodafone" á þessum link https://rix.is/statistics þá lendir maður á síðunni fyrir Ljósleiðarann https://rix.is/graphs?m=islnet


Sýnist það vera rétt hjá þér.

K.



Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Sun 28. Júl 2024 23:35

Er aftur orðið vesen hjá cloudflare KEF?

https://speed.cloudflare.com/

routar mig til london
Síðast breytt af HauxiR á Sun 28. Júl 2024 23:36, breytt samtals 1 sinni.


https://kosmi.io


dannicroax
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 23. Jan 2021 18:20
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf dannicroax » Þri 30. Júl 2024 23:07

kornelius skrifaði:Bíddu eru Vodafone ekki lengur tengdir RIX? Eða er ég blindur, eða eru þeir tengdir undir einhverju öðru nafni?
Finn þá ekki á https://rix.is/connected

K.


AS12969 er nú þjónustað og rekið af Ljósleiðaranum (GR) sem keyptu burðarnet Sýn. Vodafone eru ennþá merktir sem peer á Múla IX-num sem þeir stofnuðu og fengu Símann (Mílu), Nova, RÚV og Hringdu til að tengja sig þangað líka því RIX-inn var ekki nægilega góður skv. þeim. Megnið af starfsfólkinu sem sá um burðarnet Vodafone eru nú komin til Ljósleiðarans þannig þau bera ábyrgð á samtengingum og gæðum þar.
Síðast breytt af dannicroax á Þri 30. Júl 2024 23:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net - LAGG

Pósturaf HauxiR » Sun 24. Nóv 2024 22:11

Enn og aftur vesen.

https://speed.cloudflare.com/

routar til london


https://kosmi.io