Firefox - hotkey til að gera slóð óvirka?

Netbúnaður, uppsetningar, WAN, LAN, heimanet og internet.

Höfundur
Hizzman
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

Firefox - hotkey til að gera slóð óvirka?

Pósturaf Hizzman » Mán 22. Feb 2021 09:01

Mig langar stundum til að slóð verði eins og texti. Þá gæti ég merkt hluta af henni og gert 'google search' með kaflan sem er merktur. Er hotkey fyrir þetta?