Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf gnarr » Fös 11. Des 2020 12:51

Núna er ég búinn að vera ánægðasti Hringdu viðskiptavinur í heimi circa síðustu 10 árin. Hinsvegar var ég að skipta um vinnu og nýja vinnan býður bara uppá net hjá Nova.

Er einhver hér sem hefur reynslu af báðum og getur gefið mér einhvern samanburð?

Ég spila CS:GO, og er yfirleitt að ná í kringum 39 í ping á MM í evrópu og faceit. Kemst Nova nálægt því?

Vitið þið í gegnum hvaða dreifikerfi/routing Nova fer?
Síðast breytt af gnarr á Fös 11. Des 2020 12:51, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf osek27 » Fös 11. Des 2020 12:56

Ég var í hringdu og mér fannst ljósleiðarinn ekki svo spes meðan við Nóva, skipti yfir í nova og er mjög ánægður með þá, er líka með síma hjá þeim og fékk ég fínan pakka með endalausu neti í símann.




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf Predator » Fös 11. Des 2020 13:03

Finn engan mun eftir að hafa skipt til nova frá hringdu


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf osek27 » Fös 11. Des 2020 13:08

já eini munurinn sem eg finn er að netið hefur ekki dotið út eftir að ég fór í nova. Gerðist oft hjá hringdu, líklegast búið að laga það núna samt og hringdu er örgl fínt



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf daremo » Fös 11. Des 2020 15:53

Ég hef ekki reynslu af Hringdu en hef verið með ljós hjá Nova síðustu 8 mánuði eða svo.
Það hefur verið mjög stabílt. Alltaf 1gíg í boði og ég hef aldrei misst netsamband.

Veit ekki með latency í CS:GO, en ég er yfirleitt með 45-55ms í Overwatch.


Ef það hjálpar þér eitthvað þá er hérna traceroute frá Nova til CS:GO MM servera í EU North og EU West.
Fann einhvern lista á https://github.com/demencia89/csgo-matc ... -ip-ranges

Edit: Tók þetta traceroute á wifi þannig það er ekkert að marka pingið, en þetta sýnir allavega rúturnar.


Kóði: Velja allt

traceroute to 146.66.156.1 (146.66.156.1), 64 hops max, 52 byte packets
 1  192.168.1.1 (192.168.1.1)  2.887 ms  1.867 ms  1.862 ms
 2  10.204.52.2 (10.204.52.2)  3.600 ms  3.311 ms  3.284 ms
 3  nova-078-040-249-044.corp.nova.is (78.40.249.44)  2.455 ms  4.137 ms  2.797 ms
 4  31.15.115.31 (31.15.115.31)  4.231 ms  3.980 ms  3.993 ms
 5  31.15.115.30 (31.15.115.30)  5.133 ms
    31.15.115.32 (31.15.115.32)  4.210 ms  3.358 ms
 6  31.15.113.10 (31.15.113.10)  43.224 ms
    be-1-ver.pe1.mul.rek.is.is1net.net (31.15.113.0)  42.922 ms
    31.15.113.19 (31.15.113.19)  42.583 ms
 7  151.139.40.3 (151.139.40.3)  40.532 ms  40.441 ms
    31.15.113.19 (31.15.113.19)  44.703 ms
 8  151.139.40.67 (151.139.40.67)  40.464 ms  40.592 ms  42.122 ms
 9  151.139.40.67 (151.139.40.67)  42.510 ms  41.674 ms
    100.65.0.60 (100.65.0.60)  50.809 ms
10  100.65.0.60 (100.65.0.60)  49.635 ms  49.891 ms  67.074 ms
11  100.65.0.10 (100.65.0.10)  74.588 ms  69.723 ms  71.050 ms
12  151.139.78.2 (151.139.78.2)  68.265 ms  68.523 ms  70.138 ms
13  151.139.78.65 (151.139.78.65)  62.062 ms  62.892 ms  66.567 ms
14  151.139.78.65 (151.139.78.65)  63.235 ms  72.433 ms
    gw.sto.valve.net (146.66.156.1)  85.397 ms



Kóði: Velja allt

traceroute to 146.66.153.1 (146.66.153.1), 64 hops max, 52 byte packets
 1  192.168.1.1 (192.168.1.1)  2.554 ms  2.144 ms  2.110 ms
 2  10.204.52.2 (10.204.52.2)  3.426 ms  3.117 ms  3.304 ms
 3  nova-078-040-249-046.corp.nova.is (78.40.249.46)  2.725 ms  2.442 ms  3.749 ms
 4  31.15.115.33 (31.15.115.33)  3.199 ms  3.457 ms  3.300 ms
 5  31.15.115.32 (31.15.115.32)  3.465 ms  4.407 ms
    31.15.115.30 (31.15.115.30)  4.463 ms
 6  31.15.113.19 (31.15.113.19)  43.797 ms
    31.15.113.13 (31.15.113.13)  42.120 ms
    be-2-ver.peer1tc2.ams.nl.is1net.net (31.15.113.5)  38.952 ms
 7  be5677.agr21.ams03.atlas.cogentco.com (149.29.1.17)  45.734 ms  40.044 ms
    be4193.rcr21.b023101-0.lon13.atlas.cogentco.com (149.6.98.109)  41.109 ms
 8  130.117.14.102 (130.117.14.102)  46.357 ms  51.477 ms
    be2348.ccr41.lon13.atlas.cogentco.com (130.117.51.73)  40.462 ms
 9  be2871.ccr21.lon01.atlas.cogentco.com (154.54.58.186)  43.723 ms
    be2869.ccr22.lon01.atlas.cogentco.com (154.54.57.162)  43.352 ms
    adm-bb4-link.telia.net (62.115.120.228)  53.641 ms
10  ldn-b1-link.telia.net (62.115.185.38)  41.918 ms *  59.382 ms
11  * * ldn-bb4-link.telia.net (62.115.122.180)  48.246 ms
12  * * *
13  * * *
Síðast breytt af daremo á Fös 11. Des 2020 15:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova vs Hringdu, ljósleiðari

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Des 2020 17:03

Ég fór yfir til NOVA núna í haust, er alveg sáttur við þennan hraða hjá þeim.