Vantar Uppfærslu Ráðleggingar


Höfundur
Siggibiggi
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 28. Nóv 2020 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar Uppfærslu Ráðleggingar

Pósturaf Siggibiggi » Lau 28. Nóv 2020 18:23

Sæl öll

Mig langar aðeins að uppfæra heimilis borðtölvuna sem er aðalega notuð í CS:GO spilun. Mér skilst að til að leikurinn sé smooth þarf örgjörfinn að vera í betralagi, eins og er fer CPU notkun alveg upp í 100% þegar verið er að spila og kemur það niður á FPS. Um leið og maður er kominn í eitthvað action þá droppar fps niður í 60.

Er búinn að vera spá í að uppfæra Örgjörfan en hef ekki hugmynd hvað passar í þetta móðurborð, og ef þið eruð með eh betri hugmyndir endilega skjótið.

specs

móðurborð: Gigabyte F2A88XM-DS2
örgjörvi: AMD a8-7600 Radeon R7 3.10 GHz
skjákort: GTX 750Ti
RAM : 8gb ddr3

Hverju mæliði með að uppfæra ?




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uppfærslu Ráðleggingar

Pósturaf Hausinn » Lau 28. Nóv 2020 18:26

Budget? Allir hlutir sem þú nefndir eru ansi gamlir.




Höfundur
Siggibiggi
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 28. Nóv 2020 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uppfærslu Ráðleggingar

Pósturaf Siggibiggi » Lau 28. Nóv 2020 18:32

Hausinn skrifaði:Budget? Allir hlutir sem þú nefndir eru ansi gamlir.


já þetta er orðin ca 6 ára gömul vél. en Budget ég er bara ekki alveg viss, vantar bara að geta keyrt þennan leik þokkalega með 100-120fps fyrir sem minnst :megasmile




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Uppfærslu Ráðleggingar

Pósturaf Hausinn » Lau 28. Nóv 2020 18:41

Siggibiggi skrifaði:
Hausinn skrifaði:Budget? Allir hlutir sem þú nefndir eru ansi gamlir.


já þetta er orðin ca 6 ára gömul vél. en Budget ég er bara ekki alveg viss, vantar bara að geta keyrt þennan leik þokkalega með 100-120fps fyrir sem minnst :megasmile

Myndi hafa auga með 900 seríu skjákortum hér eða á bland. Eru stundum að fara á 10þús og undir, og myndu geta keyrt leikinn við stöðugt 120fps ekkert mál. CPU ætti ekki að vera stór flöskustútur bara fyrir 120fps en mættir vilja pikka upp einhvern i5 örgjörva með móðurborði ef þú færð það á góðu verði.