M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?


Höfundur
T-bone
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Pósturaf T-bone » Fim 03. Des 2020 00:04

Góðan daginn.

Veit einhver til þess að það sé hægt að fá svona M.2 2230 WiFi Module á íslandi?

Google sá að þetta var einhverntíman til í tölvulistanum minnir mig en ekki til á lager hjá þeim núna allavega.

Kv. Anton Örn


Mynd


Höfundur
T-bone
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Pósturaf T-bone » Fim 03. Des 2020 00:28

Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!

En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?

https://kisildalur.is/category/34/products/767


Mynd


Uncredible
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Pósturaf Uncredible » Fim 03. Des 2020 00:45

Gera göt á kassann?




Höfundur
T-bone
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Pósturaf T-bone » Fim 03. Des 2020 01:41

Jájá það er alltaf option þó það sé ekki mjög fallegt.

Myndi frekar vilja patent og snyrtilega lausn ef hún er til :)


Mynd

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: M.2 2230 WiFi Module. Fæst svona á Íslandi?

Pósturaf Dropi » Fim 03. Des 2020 08:38

T-bone skrifaði:Heyriði ég fann þetta hjá Kísildal!

En þá er önnur spurning..... Hvernig á maður að mounta þessi loftnet?

https://kisildalur.is/category/34/products/767


Getur notað svona slíður sem kemur expansion raufunum á kassanum og borað í það (eða 3D prentað eins og hér)
Mynd

Annars er þetta til útum allt, en væri sennilega sérpöntunarvara
https://www.ebay.com/itm/2-Hole-Full-He ... 4400079983
Mynd


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS