Mininimal (NON RGB) Turnkassar


Höfundur
sterlinginspace
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Lau 02. Jan 2021 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mininimal (NON RGB) Turnkassar

Pósturaf sterlinginspace » Lau 02. Jan 2021 22:00

Góða kvöldið vaktarar,

Ég er búinn að vera að pæla í nýrri vél í smá tíma og er núna að velta fyrir mér kössum.

Mig langar í kassa sem er eins minimaliskur og mögulegt er. Ekkert svona ljósashow.

Mér fannst shuttle kassar mjög nettir, en ég veit ekki hvort litlir kassar ganga upp með 3080GPU tölvu.

Er eitthvað sem fólk veit um og mælir með ?




Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Mininimal (NON RGB) Turnkassar

Pósturaf Einar Ásvaldur » Lau 02. Jan 2021 23:21

Átt pm


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Mininimal (NON RGB) Turnkassar

Pósturaf stinkenfarten » Sun 03. Jan 2021 00:45

Ég á fractal design define c. Mér finnst fractal kassarnir geðveikir og ótrúlega hljóðlátir. Mæli með alltaf
Síðast breytt af stinkenfarten á Sun 03. Jan 2021 00:45, breytt samtals 1 sinni.


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Kreg
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mininimal (NON RGB) Turnkassar

Pósturaf Kreg » Sun 03. Jan 2021 01:06

stinkenfarten skrifaði:Ég á fractal design define c. Mér finnst fractal kassarnir geðveikir og ótrúlega hljóðlátir. Mæli með alltaf


Tek undir þetta, á einn slíkan. Mjög hljóðlátur og flottur kassi.