NZXT H1 eldhætta.


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf Dóri S. » Þri 02. Feb 2021 09:48

Eru einhverjir sem eiga NZXT H1 kassa?
Riser kapalinn í þeim er illa hannaður og getur víst valdið húsbruna.
Hérna er umfjöllun um þetta mál: https://www.youtube.com/watch?v=fjUscSRLwks



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf stinkenfarten » Þri 02. Feb 2021 10:26

Dóri S. skrifaði:Eru einhverjir sem eiga NZXT H1 kassa?
Riser kapalinn í þeim er illa hannaður og getur víst valdið húsbruna.
Hérna er umfjöllun um þetta mál: https://www.youtube.com/watch?v=fjUscSRLwks


Horfði á þetta vídeó, kom mér alveg á óvart. GN er búinn að gera tvö vídeó um þetta í viðbót um hvernig NZXT er að höndla þetta situation minnir mig.


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16267
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1990
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf GuðjónR » Þri 02. Feb 2021 12:32

Þetta er slæmt.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Tengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf MrIce » Þri 02. Feb 2021 13:08

Þetta er svakalegt, og NZXT bara ignorar þetta? Glæpsamlegt af þeim :mad


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf Njall_L » Þri 02. Feb 2021 13:15

MrIce skrifaði:....og NZXT bara ignorar þetta?

Nei, þau brugðust upphaflega við með því að láta nylon skrúfur fylgja með kassanum í stað málmskrúfa eins og áður. Það hafði þó ekki þau áhrif sem þau höfðu vonast til, vitna beint í forstjórann: "We didn’t account for scenarios where someone could replace the nylon screws with metal ones unknowingly."

Sjá fulla grein hérna: https://blog.nzxt.com/a-message-from-ou ... ety-issue/

Nú eru þeir að bjóða repair kit með endurhönnuðum riser sem hægt er að festa með málm eða nylonskrúfum án þess að vera í neinni hættu. Að auki bjóða þeir fólki upp á að skila umræddum kössum.

Það má alveg taka undir að NZXT hafi brugðist illa eða lítillega við þessu, en þeir ignoruðu málið ekki.
Síðast breytt af Njall_L á Þri 02. Feb 2021 13:16, breytt samtals 1 sinni.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf jonsig » Þri 02. Feb 2021 14:03

Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf Dóri S. » Þri 02. Feb 2021 15:29

jonsig skrifaði:Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)

Horfðir þú á myndbandið? Þeim tókst að kveikja í þessu tvisvar.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf MatroX » Þri 02. Feb 2021 21:26

jonsig skrifaði:Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)

Þarna kom þetta og sannaði að þú hefur ekkert vit á sumum hlutum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf stinkenfarten » Þri 02. Feb 2021 21:43

jonsig skrifaði:Það kveiknar ekkert í þessu nema tölvan sé full of crap, pcb sviðnar bara :)


jább, þegar þú býrð til neista með því að skrúfa inn illa hannaðan riser kapal úr brennanlegu efni er ekki hægt að kveikja í honum.

Screenshot_2.png
Screenshot_2.png (1.05 MiB) Skoðað 1506 sinnum
Screenshot_1.png
Screenshot_1.png (994.69 KiB) Skoðað 1506 sinnum
Síðast breytt af stinkenfarten á Þri 02. Feb 2021 21:44, breytt samtals 1 sinni.


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4957
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf jonsig » Þri 02. Feb 2021 22:31

Allt hægt þegar viljinn er fyrir hendi :D tölvan er greinilega full of crap :)

Á að vera svona kyrrt loftið við þessar aðstæður eins og á þessari mynd ? Annars eiga að vera brunaboðar yfir öllum tölvusamstæðum, ætli raiser kassi flokkist ekki til þess.




Funday
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: NZXT H1 eldhætta.

Pósturaf Funday » Mið 03. Feb 2021 08:31

jonsig skrifaði:Allt hægt þegar viljinn er fyrir hendi :D tölvan er greinilega full of crap :)

Á að vera svona kyrrt loftið við þessar aðstæður eins og á þessari mynd ? Annars eiga að vera brunaboðar yfir öllum tölvusamstæðum, ætli raiser kassi flokkist ekki til þess.


short circuit þá skeður svona þetta er búið að vera vitað í 1 mánuð+
frekar lélegt af NZXT að ekki bregðast fyrr við en núna verða þeir að gera það þökk sé youtuberum