Nokkrar Fartölvur


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Carragher23 » Sun 31. Ágú 2008 15:00

Okei, ég gerði þráð hérna um daginn um LG vél sem mér var boðið. Ég hætti að vísu við þá vél og ástæðan er sú að ég hef ekkert gott heyrt um þessa tilteknu vél né merki. Ég veit ekki mikið um fartölvur en er þó búinn að skera þetta dáldið niður, HP og Dell eru bestu vélarnar á íslandi. Heyrði reyndar að þessar nýju HP vélar ( http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1134 ) t.d. þessi vél sem að ég hef verið að skoða séu með eh galla í kjarnanum í skjákortinu, hvað em það nú er :S

Alltílæ, hér fyrir neðan ætla ég að koma með lista yfir tölvurnar sem ég hef skoðað:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1125 ( hversu gott merki er Toshiba í ferðatölvum ?


http://ejs.is/Pages/971/itemno/XPSM1330%252313-BLACK ( sama skjákort og í HP eða hvað ? )

Svo datt ég inná vélar í gær frá Packard Bell ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... MT85-T-149 ). Fyrir þetta verð er þetta það langbesta sem ég hef séð so far. Allur vélbúnaður er töluvert góður en mér langar eiginlega að fá álit manna sem vita eittvað. Allar ábendingar væru vel þegnar sérstaklega þar sem ég þarf að drífa mig að kaupa vél fyrir skólann.

*EDIT* Mér var bent á þessa vél líka ( http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us%20M51SN ) minna minni en betra skjákort sagði kallinn. En enn og aftur þá þekki ég ekkert til þessara merkja. Hvernig er Asus ? Ending, bilanatíðni og þessháttar ? :)

Fyrirfram þakkir.
Síðast breytt af Carragher23 á Þri 02. Sep 2008 15:18, breytt samtals 1 sinni.


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf ManiO » Sun 31. Ágú 2008 15:33

Fyrir hvað ertu að fara að nota tölvuna?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf coldcut » Sun 31. Ágú 2008 16:22

packar bell tölvan er mjög flott...ekki fá þér dellXPS tölvuna því það er bara 2gb vinnsluminni en samt er Windows Vista á henni, af hverju selja tölvubúðir þetta?

eina sem mér finnst pirrandi við Packard Bell tölvuna er að snertimúsin er á leiðinlegum stað =/




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Carragher23 » Sun 31. Ágú 2008 17:34

Vélin verður sennilega mest notað bara í internet og myndagláp. En málið er bara að mér langar til að hafa möguleikann á því að geta skellt inn góðum leik ef mér dettur það í hug.

Ég sjálfur hef bara orðið mjög lítið var við þessar Packard Bell vélar, reynsla..bilanatíðni og ending. Einhver ? :idea:


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Carragher23 » Þri 02. Sep 2008 16:24

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us%20M51SN

Hvernig er þessi í samanburði við Packard Bell vélina ? minna minni en betra skjákort og 10þús dýrari ?


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Nariur » Þri 02. Sep 2008 19:12

coldcut skrifaði:packar bell tölvan er mjög flott...ekki fá þér dellXPS tölvuna því það er bara 2gb vinnsluminni en samt er Windows Vista á henni, af hverju selja tölvubúðir þetta?

eina sem mér finnst pirrandi við Packard Bell tölvuna er að snertimúsin er á leiðinlegum stað =/


2 gíg höndla vista vel


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Carragher23 » Þri 02. Sep 2008 19:54

Já mér var bara sagt að það væri í lægri kantinum sérstaklega ef þú ert með einhver þung forrit líka :/


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Nariur » Þri 02. Sep 2008 20:04

ja... ég er með 3 gíg reyndar og vinnsluminnið er sá partur tölvunnar sem er lengst frá því að vera flöskuháls


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Pink-Shiznit
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 18. Jan 2007 20:43
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Pink-Shiznit » Þri 02. Sep 2008 20:44

myndi nú aldrei fyrir mitt litla líf fá mér packard bell...aldrei nokkurn tímann. Frekar Acer....aldrei klikkað hjá mér og mínum


Stoltur eigandi Asus eee 1000H


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Carragher23 » Þri 02. Sep 2008 20:59

Tja...geturu rökstutt þetta ? Alveg endilega :)

Hef aldrei heyrt neitt slæmt um PB..:S en ég veit svosem ekki mikið


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf Blasti » Þri 02. Sep 2008 22:01

Lenovo Thinkpad, ekkert stenst þann samanburð ;)


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


boot.ini
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 04. Sep 2008 21:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf boot.ini » Fim 04. Sep 2008 21:38

Ef ég væri að fá mér vél í dag þá væri það þessi: http://www.ok.is/fyrirtaeki/vorur/RQ636AV-71678219/default.aspx

Hef líka góða reynslu af Dell en ég er á því að HP sé stálið í dag.




BeMostWanted
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 05. Sep 2008 05:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar Fartölvur

Pósturaf BeMostWanted » Fös 05. Sep 2008 06:01

Ég get nú sagt ykkur það að Packard Bell er það versta rusl sem ég hef komist í kynni við, ég hef starfað við sölu og viðgerðir á bæði dell tölvum hjá EJS sem og Lenovo og thinkpad hjá nýherja svo ég veit nokkuð vel um hvað ég tala. Litla systir mín ákvað GEGN mínu ráði að kaupa sér packard bell tölvu þar sem hún fékk tölvu með góða speca á ágætis verði. Ég ákvað að segja ekki orð þegar hún kom með hræið heim ákvað ég að segja ekki orð...en ég þurfti þess ekki, eftir um klukkutíma slökkti tölvan á sér, mig grunaði vegna hita þar sem að vélin var GLÓANDI kringum lyklaborðið (aðalega þar sem skjákortið er). Litla systir lét sér ekki segjast fór ekki með vélina og kveikti aftur...þá kom í ljós að webcamið sem er innbyggt í vélina virkaði ekki. Eftir að hafa farið með þá vél 3x niður í tölvutek ákváðu þeir að skipta um vél fyrir okkur eftir STANSLAUST tuð um að fá nýja vél. Sú vél kom heim með okkur og entist í um það bil viku þá byrjaði hún að hitna og vera með stæla við okkur og webcamið líka. Þeirri vél var skilað og þeir lofuðu að láta okkur fá nýja, þegar sú vél kom heim var uppsettur notandi á hana, persónulegar myndir af einhverjum gæjum sem hafa greinilega skilað þessari vél, tek það fram að hann sagðist ætla að sjá til þess að við fengjum NÝJA vél sem maður býst nú við þegar maður er að skila nýjum hlutum sem hafa verið gallaðir, jæja á endanum fengum við svo nýja vél og hvað haldi þið? HÚN ER MEÐ SAMA VANDAMÁL OG HINAR 2 webcamið virkar ekki, hún of hitnar og hefur systir mín lent í því að þessi elsku maskína slekkur á hana þegar hún er í miðjum klíðum að skrifa ritgerðir(skemmtilegt það ;). Og til þess að kóróna allt þá koma grænir blettir í skjáinn hér og þar þegar hún hefur verið í gangi í ca klukkutíma. Tölvutek hefur tekið vélina af okkur 2x og segist alltaf vera búnir að laga hana, en alltaf lendum við í sömu vandamálum með hana.

Ég segi bara eitt við ykkur....EKKI KAUPA ÞETTA RUSL!