Nýr sími - þarf að fullhlaða?


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf zdndz » Fös 06. Maí 2011 16:24

Vonandi get ég fengið skjót svör en ég var sem sagt að kaupa mér síma og ég setti batteríið í og kveikti á símanum og sá að batteríið var bara hálft. Á batteríið ekki að vera fullt í byrjun?
Þarf ég að fullhlaða hann núna áður en ég fer að nota hann eða get ég bara klárað batteríið sem eftir er og hlaðið hann síðan?

Með fyrirfram þökkum.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf Tiger » Fös 06. Maí 2011 16:26

Í öllum nýlegum símum eru batterí sem þarf ekki að hlaða í 16 tíma eða álíka. Getur byrjað að nota hann strax en kláraðu samt batteríið í fyrsta sinn og fylltu það svo alveg. Og svo í framhaldi að klára það alla vegana einu sinni í mánuði.


Mynd


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf zdndz » Fös 06. Maí 2011 16:27

Snuddi skrifaði:Í öllum nýlegum símum eru batterí sem þarf ekki að hlaða í 16 tíma eða álíka. Getur byrjað að nota hann strax en kláraðu samt batteríið í fyrsta sinn og fylltu það svo alveg. Og svo í framhaldi að klára það alla vegana einu sinni í mánuði.


Flott er, takk fyrir skjótt svar.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf mind » Fös 06. Maí 2011 16:32

Án þess að vita hverskonar batterý þá er standard svarið nei.

Það þarf ekki lengur að huga neitt sérstaklega að batterí, farðu með það eftir notkun.

Það á að öllu jöfnu að forðast að tæma alveg eða yfirhlaða Li-ion og Li-Ion polymer rafhlöður !



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf gardar » Fös 06. Maí 2011 16:45

mind skrifaði:Án þess að vita hverskonar batterý þá er standard svarið nei.

Það þarf ekki lengur að huga neitt sérstaklega að batterí, farðu með það eftir notkun.

Það á að öllu jöfnu að forðast að tæma alveg eða yfirhlaða Li-ion og Li-Ion polymer rafhlöður !



Rétt er það, þetta er akkúrat öfugt miðað við í gamla daga.
Menn verða að passa sig á því að þeir geta stytt endingu batterísins með því að nota "gömlu aðferðina"

Annars eru svona rafhlöður orðnar svo ódýrar, að ég persónulega nenni ekki að vera að pæla í þessu, hleð bara þegar mér sýnist.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Pósturaf kubbur » Sun 08. Maí 2011 13:44

það er samt fínt að klára út af því þannig að síminn slökkvi á sér og fullhlaða á ca 30 hringja fresti

ég hef líka fundið mun hvort ég noti original hleðslutæki sem er frekar fljótt að hlaða og td að hlaða í gegnum usb, batteríið virðist endast lengur ef ég hleð í gegnum usb


Kubbur.Digital