lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Þri 02. Jún 2015 15:29

Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.




gorkur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 21:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf gorkur » Þri 02. Jún 2015 18:37

LG G2? Og varstu kannski með símann í hleðslu?

Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Þri 02. Jún 2015 22:54

Þakka þér fyrir svarið. Já lg g2.
Það er alökkt á from any screen hjá mér
(Það er ekki blátt yfir því)
Þetta er mjög skrýtið.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf Minuz1 » Þri 02. Jún 2015 23:29

alarm clock plus?
amk virkar alltaf hjá mér, ógeðslega góð vekjaraklukka.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Mið 03. Jún 2015 02:01

Er ekkert ráð til að fá upprunalegu alarm til að virka?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Mið 03. Jún 2015 12:04

Á ég að trúa að það er engin með lollipop hérna sem setur símann sinn á silent á nóttinni?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf Swooper » Mið 03. Jún 2015 13:31

Er þetta ekki bara vegna stillinga í nýja priority kerfinu í Lollipop? Prófaðu að fikta eitthvað í því, gæti verið að klukkan sé ekki með priority aðgang.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 03. Jún 2015 13:37

Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf Swooper » Mið 03. Jún 2015 13:44

Já akkúrat, ég er ekki með LG heldur svo ég veit ekki hvar það er, en það er hægt að leita í settings menuinu núna (eða er það bara CM fídus kannski?) svo ég var ekkert að stressa mig á því.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re:

Pósturaf jardel » Mið 03. Jún 2015 15:36

KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.


Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Fim 04. Jún 2015 12:04

Ég er ekki en búinn að finna út úr þessu.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Re:

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 04. Jún 2015 12:18

jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.


Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar


En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf Frantic » Fim 04. Jún 2015 16:12

Ég er alltaf með minn bara á vibrate.
Held að þetta sé bara böggur sem verður væntanlega lagaður soon.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Re:

Pósturaf jardel » Fös 05. Jún 2015 03:05

KermitTheFrog skrifaði:
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.


Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar


En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.



Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Re: Re:

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 05. Jún 2015 09:18

jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
jardel skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?

Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.


Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þar


En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"

Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.



Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?


Inni í settings - Sounds - Interruptions.

En eins og ég segi þá er ég ekki með LG svo það getur vel verið að þetta sé öðruvísi hjá þér.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf playman » Fös 05. Jún 2015 10:01

Ég nota bara block mode í mínum galaxy S3, hægt er að stilla það þannig að block mode slökkvi ekki á vekjaranum
og einnig stilli ég block mode þannig á að það slöknar á block mode 30 mín fyrir vekjaran, þannig að ef
ég sef það fast að ég vakna ekki við síman eða slekk á vekjaranum í svefni þá getur bossin alltaf hringt og vakið mig :D
Þetta ætti að vera í öllum android símum.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Fös 05. Jún 2015 12:42

Þetta er allt öðruvísi í lg lg2




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1735
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf jardel » Lau 06. Jún 2015 23:34

Ég þarf greinilega að fara með simann til einhvers sérfræðings. Gætið þið bent mér á einhvern?



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

Pósturaf roadwarrior » Sun 07. Jún 2015 00:11

jardel skrifaði:Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.


Smá Googl og þetta eru niðurstöðurnar:

https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... m&start=10

Td:

http://trendblog.net/use-silent-mode-an ... -lollipop/

http://www.androidpit.com/app/it.merkco ... llipopfree