Fartölva fyrir DotA og almenna vinnslu


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir DotA og almenna vinnslu

Pósturaf Arkidas » Þri 09. Jún 2015 23:24

Sælir,

Félagi minn er að fara að kaupa sér tölvu. Hann er ekki fyrir Apple. Mér datt fyrst í hug ThinkPad þar sem mig minnti að það sé gæðamerki fyrir PC lappa en annars þekki ég þetta ekki nógu vel sjálfur. Þær virðist þó ekki vera með mjög öflug skjákort.

Við erum annars að spá í þessari:
http://www.amazon.com/Lenovo-Y50-Laptop ... %3A-150000

Tölvan verður notuð fyrir almenna vinnslu og einnig reglulegt DotA 2 spil. Mér sýnist DotA 2 keyra vel á þessu:
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 794.0.html

Budget er 180.000.