Er Dreamware málið í laptop?


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Er Dreamware málið í laptop?

Pósturaf castino » Sun 02. Ágú 2015 21:46

Ég er að spá í öfluga fartölvu í ýmsa vinnslu.
Ég er að spá í Dreamware en er ekki viss, hefur einhver reynslu af þessum vélum?

mbk,
Sigurður


Z790 ASROCK Riptide WiFi * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Gigabyte Gold 1000W PCi 5.0 * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB