, sem eru slæmar fréttir því þessi 5400 hdd er skuggalega slappur og glætan að maður fari að eyða 20k í nýtt leyfi. Fattaði svo ekki að spurja hann frekar útí þetta og hvort það væri hægt að fara framhjá þessu eða hvað gerist ef harði diskurinn deyr.Svo mig langaði að athuga hvort einhver hefði lent í þessu veseni með fartölvur eða þekkir svona hluti betur. Ætti ég t.d. ekki að geta clonað diskinn og allt ætti að virka? Maður þorir ekki að prófa neitt, hræddur við að missa stýrikerfið.
